Föstudagsflipp í dag í miðborginni 9. júní 2006 10:35 Fyrsta Föstudagsflipp sumarsins hefst í dag í miðborg Reykjavíkur þar sem að Skapandi sumarhópar Hins Hússins munu bera á borð , listir menningu og önnur fíflalæti frá kl: 13:00.-15:00. Það er búið að panta sól og blíðu og því von á miklu stuði í miðbænum í dag. Austurvöllur -Kvintettinn Tepoki spilar jazz fyrir utan Café París -Rannsóknarsvið íslenskrar þjóðmenningar býður gestum og gangandi upp á raunveruleika á Austurvelli. Hornið við Apótekið. -Dúettinn Mimosa spilar jazz. Hitt Húsið, utandyra. Hönnunartvíeykið Stígvél sýna vinnu sína. Leiklistahópurinn Veggmyndir stundar vettvangsrannsóknir viðvegar um bæinn Ingólfstorg, við verslunina Underground.Tónlistarhópurinn Cheddy Carter. Danshópurinn Íslenska hreyfiþróunarsamsteypan ferðast um og spyr "Hvað viltu vita?" Lækjartorg Tónlistarhópurinn Drum Corperation. Fjöllistahópurinn Grísalappalísur fremja gjörning. Reykjavíkurljóðin útbýtta pokum. Portið við Kaffi Hljómalind, Laugavegi. Tónlistarhóparnir Síbylur og Sigríður Hjaltalín spila. Torgið við verlsunina Deli, Laugavegi Leiklistarhópurinn Gámafélagið kynnir framboðið X-hamingja. Verslun Sævars KarlsTónlistarhópurinn Atlas spilar. Hópurinn Lata stelpan ferðast vítt og breitt og kynnir væntanlegt feminískt tímarit og heimasíðu. Súfistinn, LaugavegiTónlistarhópurinn Þremenningarsambandið spilar. Tríóið Taumlausa slær heimsmet á götum borgarinnar m.a. í samhæfðu áhorfi. Götuleikhús Hins Hússins ferðast um bæinn. Lífið Menning Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Grateful Dead-söngkona látin Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fleiri fréttir Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Sjá meira
Fyrsta Föstudagsflipp sumarsins hefst í dag í miðborg Reykjavíkur þar sem að Skapandi sumarhópar Hins Hússins munu bera á borð , listir menningu og önnur fíflalæti frá kl: 13:00.-15:00. Það er búið að panta sól og blíðu og því von á miklu stuði í miðbænum í dag. Austurvöllur -Kvintettinn Tepoki spilar jazz fyrir utan Café París -Rannsóknarsvið íslenskrar þjóðmenningar býður gestum og gangandi upp á raunveruleika á Austurvelli. Hornið við Apótekið. -Dúettinn Mimosa spilar jazz. Hitt Húsið, utandyra. Hönnunartvíeykið Stígvél sýna vinnu sína. Leiklistahópurinn Veggmyndir stundar vettvangsrannsóknir viðvegar um bæinn Ingólfstorg, við verslunina Underground.Tónlistarhópurinn Cheddy Carter. Danshópurinn Íslenska hreyfiþróunarsamsteypan ferðast um og spyr "Hvað viltu vita?" Lækjartorg Tónlistarhópurinn Drum Corperation. Fjöllistahópurinn Grísalappalísur fremja gjörning. Reykjavíkurljóðin útbýtta pokum. Portið við Kaffi Hljómalind, Laugavegi. Tónlistarhóparnir Síbylur og Sigríður Hjaltalín spila. Torgið við verlsunina Deli, Laugavegi Leiklistarhópurinn Gámafélagið kynnir framboðið X-hamingja. Verslun Sævars KarlsTónlistarhópurinn Atlas spilar. Hópurinn Lata stelpan ferðast vítt og breitt og kynnir væntanlegt feminískt tímarit og heimasíðu. Súfistinn, LaugavegiTónlistarhópurinn Þremenningarsambandið spilar. Tríóið Taumlausa slær heimsmet á götum borgarinnar m.a. í samhæfðu áhorfi. Götuleikhús Hins Hússins ferðast um bæinn.
Lífið Menning Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Grateful Dead-söngkona látin Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fleiri fréttir Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Sjá meira