Tæplega sólarhringslangri aðgerð sem gerð var til að aðskilja síamstvíbura lauk í nótt. Aðgerðin þykir hafa heppnast vel en hún var gerð á barnaspítalanum í Los Angeles í Bandaríkjunum. Systurnar voru fastar saman frá neðra brjóstholi niður að mjaðmagrind. Aðgerðin þótti einstaklega flókin þar sem endurskapa þurfti mörg mikilvæg líffæri en önnur stúlknanna var aðeins með eitt nýra.
Síamstvíburar aðskildir
Mest lesið

Bensínbrúsar inni í íbúðinni
Innlent



Sást ekki til sólar fyrir mýi
Innlent



Maðurinn kominn í leitirnar
Innlent


