Grindvíkingar burstuðu KR 22. júní 2006 21:27 Sigurður Jónsson lét reka sig af velli í stöðunni 5-0 fyrir Grindavík Mynd/Vilhelm Íslandsmeistarar FH bættu í forskot sitt á toppi Landsbankadeildarinnar í kvöld, þrátt fyrir að gera aðeins markalaust jafntefli við Víking á útivelli. Stærstu tíðindin í kvöld voru tvímannalaust 5-0 stórsigur Grindvíkinga á KR suður með sjó. Mounir Ahandour, Paul McShane og Óskar Örn Hauksson skoruðu eitt mark hver fyrir Grindvíkinga og Jóhann Þórhallsson skoraði tvö mörk gegn lánlausu liði KR. Sigurður Jónsson þjálfari Grindavíkur virtist ekki sáttur við störf dómara leiksins og var rekinn af velli fyrir kjaftbrúk skömmu eftir að lið hans náði 5-0 forystu í leiknum. Marel Baldvinsson skoraði tvö mörk fyrir Breiðablik og Nenad Zivanovic skoraði eitt, þegar liðið lagði Fylki 3-2 á Kópavogsvelli. Christian Christiansen og Sævar Þór Gíslason (víti) skoruðu mörk Árbæinga. Að lokum lögðu Eyjamenn ÍA í Vestmannaeyjum. Ulrik Drost og Atli Jóhannsson skoruðu mörk ÍBV, en Árni Guðmundsson minnkaði muninn undir lokin fyrir ÍA. Marel Baldvinsson skoraði tvívegis fyrir Blika og Nenad Zivanovic gerði eitt. Christian Christiansen og Sævar Gíslason (v) skoruðu fyrir Fylki. Jóhann Þórhallsson skoraði þrennu fyrir Grindavík, Mounir Ahandour og Óskar Örn Hauksson skoruðu sitt markið hvor. Hjá Eyjamönnum voru þeir Ulrik Drost og Atli Jóhannsson á skotskónum en Árni Thor Guðmundsson skoraði fyrir Skagamenn. Tvö rauð spjöld fóru á loft en þau fengu þeir Sigurvin Ólafsson FH og Andri Ólafsson ÍBV. FH er því sem fyrr í efsta sæti deildarinnar með 20 stig eftir 8 umferðar, en Grindvíkingar eru komnir í annað sætið með 13 stig, einu meira en Fylkir og KR. Eftir sigur ÍBV á ÍA náði liðið að lyfta sér upp af fallsvæðinu. ÍA er neðst með 6 stig og þar fyrir ofan er Keflavík með 8 stig. Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Pepsi Max-deild karla Mest lesið Í beinni: Real Sociedad - Man. Utd | Heldur fall United áfram gegn Orra? Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Fleiri fréttir Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Í beinni: ÍR - KR | Baráttan um úrslitakeppnina í algleymingi Í beinni: Haukar - Valur | Meistararnir mæta föllnum Haukum Í beinni: Höttur - Þór Þ. | Geta stigið stórt skref í átt að úrslitakeppninni Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Neymar valinn í fyrsta sinn í sautján mánuði Í beinni: Real Sociedad - Man. Utd | Heldur fall United áfram gegn Orra? Í beinni: Panathinaikos - Fiorentina | Íslendingar í Aþenu Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Níu mörk þegar KR vann ÍBV FIFA gæti fjölgað liðum í 64 á HM Steig á úðara og meiddist á hné Benedikt hættur með kvennalandsliðið Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Gunnar kveður og Stefán tekur við Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sjá meira
Íslandsmeistarar FH bættu í forskot sitt á toppi Landsbankadeildarinnar í kvöld, þrátt fyrir að gera aðeins markalaust jafntefli við Víking á útivelli. Stærstu tíðindin í kvöld voru tvímannalaust 5-0 stórsigur Grindvíkinga á KR suður með sjó. Mounir Ahandour, Paul McShane og Óskar Örn Hauksson skoruðu eitt mark hver fyrir Grindvíkinga og Jóhann Þórhallsson skoraði tvö mörk gegn lánlausu liði KR. Sigurður Jónsson þjálfari Grindavíkur virtist ekki sáttur við störf dómara leiksins og var rekinn af velli fyrir kjaftbrúk skömmu eftir að lið hans náði 5-0 forystu í leiknum. Marel Baldvinsson skoraði tvö mörk fyrir Breiðablik og Nenad Zivanovic skoraði eitt, þegar liðið lagði Fylki 3-2 á Kópavogsvelli. Christian Christiansen og Sævar Þór Gíslason (víti) skoruðu mörk Árbæinga. Að lokum lögðu Eyjamenn ÍA í Vestmannaeyjum. Ulrik Drost og Atli Jóhannsson skoruðu mörk ÍBV, en Árni Guðmundsson minnkaði muninn undir lokin fyrir ÍA. Marel Baldvinsson skoraði tvívegis fyrir Blika og Nenad Zivanovic gerði eitt. Christian Christiansen og Sævar Gíslason (v) skoruðu fyrir Fylki. Jóhann Þórhallsson skoraði þrennu fyrir Grindavík, Mounir Ahandour og Óskar Örn Hauksson skoruðu sitt markið hvor. Hjá Eyjamönnum voru þeir Ulrik Drost og Atli Jóhannsson á skotskónum en Árni Thor Guðmundsson skoraði fyrir Skagamenn. Tvö rauð spjöld fóru á loft en þau fengu þeir Sigurvin Ólafsson FH og Andri Ólafsson ÍBV. FH er því sem fyrr í efsta sæti deildarinnar með 20 stig eftir 8 umferðar, en Grindvíkingar eru komnir í annað sætið með 13 stig, einu meira en Fylkir og KR. Eftir sigur ÍBV á ÍA náði liðið að lyfta sér upp af fallsvæðinu. ÍA er neðst með 6 stig og þar fyrir ofan er Keflavík með 8 stig.
Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Pepsi Max-deild karla Mest lesið Í beinni: Real Sociedad - Man. Utd | Heldur fall United áfram gegn Orra? Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Fleiri fréttir Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Í beinni: ÍR - KR | Baráttan um úrslitakeppnina í algleymingi Í beinni: Haukar - Valur | Meistararnir mæta föllnum Haukum Í beinni: Höttur - Þór Þ. | Geta stigið stórt skref í átt að úrslitakeppninni Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Neymar valinn í fyrsta sinn í sautján mánuði Í beinni: Real Sociedad - Man. Utd | Heldur fall United áfram gegn Orra? Í beinni: Panathinaikos - Fiorentina | Íslendingar í Aþenu Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Níu mörk þegar KR vann ÍBV FIFA gæti fjölgað liðum í 64 á HM Steig á úðara og meiddist á hné Benedikt hættur með kvennalandsliðið Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Gunnar kveður og Stefán tekur við Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sjá meira