
Sport
Ekkert mark komið í Laugardalnum
Ekkert mark leit dagsins ljós í fyrri hálfleiknum í viðureign Vals og Breiðabliks í Landsbankadeild karla í dag, en leikurinn fer fram í blíðunni á Laugardalsvelli. Mjög fáir áhorfendur eru mættir til að fylgjast með leiknum, en Valsmenn hafa verið með yfirhöndina lengst af.
Mest lesið
Fleiri fréttir
×