Zeppelin fundið 27. júlí 2006 17:13 Pólski sjóherinn hefur fundið þýska flugvélamóðurskipið Graf Zeppelin á sjávarbotni. Það hefur verið týnt í tæp sextíu ár og hafa örlög þess verið hjúpuð leyndardómi. Pólski sjóherinn greindi frá í dag að fyrir skömmu hefðu starfsmenn pólska olíufélagsins Petrobaltic fundið skipsflak á hafsbotni í Eystrasalti um sextíu kílómetra norður af hafnarborginni Gdansk. Grunur lék á að þarna væri fundið flakið af þýska flugmóðurskipinu Graf Zeppelin, sem var nefnt eftir Ferdinand von Zeppelin greifa. Skipið var það eina sinnar tegundar sem Þjóðverjar áttu í síðari heimsstyrjöldinni. Það var tekið í gagnið í desember 1938 en kom aldrei nálægt hafsvæðum þar sem barist var. Eftir lok styrjaldarinnar tóku Rússar skipið og síðast sást til þess árið 1947 en síðan þá höfðu örlög þess verið á huldu. Þegar starfsmenn Petrobaltic gerðu pólska sjóhernum grein fyrir fundi sínum var eftirlitsskip sent á staðinn og fjarstýrt vélmenni sent á sjávarbotn ásamt myndavél svo hægt yrði að bera kennsl á flakið. Myndir af flakinu voru síðan bornar saman við söguleg gögn og sýndi sá samanburður að þetta var flakið af Graf Zeppelin. Gögn sem nýla var veittur aðgangur að renna stoðum undir þær kenningar að rússneksi herinn hafi notað skipið til að æfa hermenn sína í því að sökkva flugmóðurskipum. Að lokum hafi svo skipið sokkið eftir að margar atlögur að því. Ekki var þó vitað hvar það sökk fyrr en nú. Erlent Fréttir Mest lesið Segist vita hver vó Geirfinn Innlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Innlent Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Innlent Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Innlent Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Innlent Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hinsegin fólk í Bandaríkjunum horfir til Íslands Innlent Lykildagar fram undan: „Það er mjög erfitt ástand á heimilinu“ Innlent Fleiri fréttir Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Segist vita hver vó Geirfinn Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Vita ekki hvað fór úrskeiðis Lykildagar fram undan: „Það er mjög erfitt ástand á heimilinu“ Hinsegin fólk í Bandaríkjunum horfir til Íslands „Klassískt dæmi“ um sérhagsmunagæslu Framsóknar og Sjálfstæðisflokks Sérhagsmunagæsla, lykildagar og bókaormar í beinni Málglaðasti þingmaðurinn talaði í þrjá og hálfan sólarhring Bein útsending: Kosningafundur Flugmálafélags Íslands Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Ólíklegt að gjósi í nóvember Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Sautján mál urðu að lögum og tvær þingsályktanir samþykktar Auka öryggið á Bland.is vegna svikahrappa Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Ekið á sex kindur viku eftir að ekið var á sjö Kosningafundur um jafnréttismál Lögfræðingar Alþingis vöruðu við breytingum á búvörulögum Lögfræðingar þingsins lögðu til að nýtt frumvarp yrði lagt fram Mál hjúkrunarfræðingsins tekið fyrir á ný í dag Fjölmennt á samstöðufundi foreldra leikskólabarna á Sauðárkróki Sexfalda greiðslur í fyrstu tæknifrjóvgun og tæknisæðing telur Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Leiðindafæri á Austurlandi og víða þungfært Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Sjá meira
Pólski sjóherinn hefur fundið þýska flugvélamóðurskipið Graf Zeppelin á sjávarbotni. Það hefur verið týnt í tæp sextíu ár og hafa örlög þess verið hjúpuð leyndardómi. Pólski sjóherinn greindi frá í dag að fyrir skömmu hefðu starfsmenn pólska olíufélagsins Petrobaltic fundið skipsflak á hafsbotni í Eystrasalti um sextíu kílómetra norður af hafnarborginni Gdansk. Grunur lék á að þarna væri fundið flakið af þýska flugmóðurskipinu Graf Zeppelin, sem var nefnt eftir Ferdinand von Zeppelin greifa. Skipið var það eina sinnar tegundar sem Þjóðverjar áttu í síðari heimsstyrjöldinni. Það var tekið í gagnið í desember 1938 en kom aldrei nálægt hafsvæðum þar sem barist var. Eftir lok styrjaldarinnar tóku Rússar skipið og síðast sást til þess árið 1947 en síðan þá höfðu örlög þess verið á huldu. Þegar starfsmenn Petrobaltic gerðu pólska sjóhernum grein fyrir fundi sínum var eftirlitsskip sent á staðinn og fjarstýrt vélmenni sent á sjávarbotn ásamt myndavél svo hægt yrði að bera kennsl á flakið. Myndir af flakinu voru síðan bornar saman við söguleg gögn og sýndi sá samanburður að þetta var flakið af Graf Zeppelin. Gögn sem nýla var veittur aðgangur að renna stoðum undir þær kenningar að rússneksi herinn hafi notað skipið til að æfa hermenn sína í því að sökkva flugmóðurskipum. Að lokum hafi svo skipið sokkið eftir að margar atlögur að því. Ekki var þó vitað hvar það sökk fyrr en nú.
Erlent Fréttir Mest lesið Segist vita hver vó Geirfinn Innlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Innlent Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Innlent Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Innlent Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Innlent Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hinsegin fólk í Bandaríkjunum horfir til Íslands Innlent Lykildagar fram undan: „Það er mjög erfitt ástand á heimilinu“ Innlent Fleiri fréttir Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Segist vita hver vó Geirfinn Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Vita ekki hvað fór úrskeiðis Lykildagar fram undan: „Það er mjög erfitt ástand á heimilinu“ Hinsegin fólk í Bandaríkjunum horfir til Íslands „Klassískt dæmi“ um sérhagsmunagæslu Framsóknar og Sjálfstæðisflokks Sérhagsmunagæsla, lykildagar og bókaormar í beinni Málglaðasti þingmaðurinn talaði í þrjá og hálfan sólarhring Bein útsending: Kosningafundur Flugmálafélags Íslands Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Ólíklegt að gjósi í nóvember Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Sautján mál urðu að lögum og tvær þingsályktanir samþykktar Auka öryggið á Bland.is vegna svikahrappa Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Ekið á sex kindur viku eftir að ekið var á sjö Kosningafundur um jafnréttismál Lögfræðingar Alþingis vöruðu við breytingum á búvörulögum Lögfræðingar þingsins lögðu til að nýtt frumvarp yrði lagt fram Mál hjúkrunarfræðingsins tekið fyrir á ný í dag Fjölmennt á samstöðufundi foreldra leikskólabarna á Sauðárkróki Sexfalda greiðslur í fyrstu tæknifrjóvgun og tæknisæðing telur Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Leiðindafæri á Austurlandi og víða þungfært Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Sjá meira