70 ára afmæli Svifflugfélags Íslands 10. ágúst 2006 15:45 Fyrir 70 árum var Svifflugfélag Íslands stofnað. Það var Agnar Kofoed Hansen sem stóð að stofnunni ásamt fleiri góðum mönnum. Tilgangur með stofnunninni var að rækta upp innlenda þekkingu á flugi og gera áhugasömum kost á að læra flug á ódýrann og einfaldan hátt. Allar götur síðan hefur megin markmið Svifflugfélagsins verið að sjá um svifflugkennslu sem öll er unnin í sjálfboðavinnu og á félagið nú góðan búnað og flugflota til kennslu. Flestir af frumkvöðlum flugsins lærðu í upphafi svifflug og enn eru fjölmargir sem stíga sín fyrstu skref í svifflugi. Svifflugfélagið er öflugur félagsskapur sem á sér langa sögu enda félagið elsta starfandi flugfélag landsins. Svifflugfélagið hefur ávallt verið með flugaðstöðu sína á Sandskeiði við Bláfjallaveg og á þar flugvöll, flugskýli og klúbbhús. Einnig á félagið 10 flugvélar. Þá er svifflugfélagið einnig íþróttafélag og stunda félagsmenn svifflugíþróttina með því að fljúga um suður- og vesturland þegar veður leifir. Á þessum tímamótum félagsins verður félagið með fagnað á Sandskeiði á afmælisdaginn fimmtudaginn 10. ágúst kl. 20.00. Þá verður næstkomandi laugardag 12. ágúst (sunnudagurinn til vara) flug-afmælishátíð á Sandskeiði og hefst hún kl.13.00 Sýnd verða tæki félagsins og aðrar svifflugur og munu margar þeirra fljúga um loftin. Einnig verður sýnt listflug. Þá verður boðið upp á svifflug fyrir gesti eins og kostur er. Lífið Menning Mest lesið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Sjá meira
Fyrir 70 árum var Svifflugfélag Íslands stofnað. Það var Agnar Kofoed Hansen sem stóð að stofnunni ásamt fleiri góðum mönnum. Tilgangur með stofnunninni var að rækta upp innlenda þekkingu á flugi og gera áhugasömum kost á að læra flug á ódýrann og einfaldan hátt. Allar götur síðan hefur megin markmið Svifflugfélagsins verið að sjá um svifflugkennslu sem öll er unnin í sjálfboðavinnu og á félagið nú góðan búnað og flugflota til kennslu. Flestir af frumkvöðlum flugsins lærðu í upphafi svifflug og enn eru fjölmargir sem stíga sín fyrstu skref í svifflugi. Svifflugfélagið er öflugur félagsskapur sem á sér langa sögu enda félagið elsta starfandi flugfélag landsins. Svifflugfélagið hefur ávallt verið með flugaðstöðu sína á Sandskeiði við Bláfjallaveg og á þar flugvöll, flugskýli og klúbbhús. Einnig á félagið 10 flugvélar. Þá er svifflugfélagið einnig íþróttafélag og stunda félagsmenn svifflugíþróttina með því að fljúga um suður- og vesturland þegar veður leifir. Á þessum tímamótum félagsins verður félagið með fagnað á Sandskeiði á afmælisdaginn fimmtudaginn 10. ágúst kl. 20.00. Þá verður næstkomandi laugardag 12. ágúst (sunnudagurinn til vara) flug-afmælishátíð á Sandskeiði og hefst hún kl.13.00 Sýnd verða tæki félagsins og aðrar svifflugur og munu margar þeirra fljúga um loftin. Einnig verður sýnt listflug. Þá verður boðið upp á svifflug fyrir gesti eins og kostur er.
Lífið Menning Mest lesið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Sjá meira