Eldur í flugvél British Airways
Flugvél British Airways er lent á Keflavíkurflugvelli. Eldur er laus í farþegarými vélarinnar en svo virðist sem betur hafi farið en áhorfðist því allir farþegarnir eru komir út úr vélinni. 270 manns voru um borð. Við birtum fréttir af málinu um leið og þær berast á Vísi og NFS.
Mest lesið




„Þetta er salami-leiðin“
Innlent

„Ástandið er að versna“
Erlent





Gunnlaugur Claessen er látinn
Innlent