Gaf safninu ágrip úr dagbókum sínum frá stríðsárunum 13. september 2006 17:24 Það hefur mikið breyst á Reyðarfirði síðan Davies var þar við herskyldu fyrir 65 árum síðan. Mynd/Vísir Fyrrum breskur hermaður gaf í dag Íslenska stríðsminjasafninu á Reyðarfirði teikningar og ljósmyndir frá þeim tíma er hann dvaldist hér á landi við herskyldu fyrir sextíu og fimm árum. Hann segir mikið hafa breyst á þeim tíma en fjöllunum hafi hann þó aldrei gleymt. Ron Davies var meðal þeirra bresku hermanna sem komu til landsins árið 1941, þá 21 árs að aldri. Hermennirnir dvöldu á Reyðarfirði, eða Búðareyri, líkt og bærinn kallaðist í þá daga. Hann segir hermennina hafa verið við þjálfun og æfingar flest alla daga en í frítíma sínum hafi þeir farið á kaffihús í bænum og gætt sér á fisk og frönskum kartöflum. Þá hafi þeir gengið mikið á fjöll, í frítíma sínum og þegar þeir voru við þjálfun. Davies dvaldi á Búðareyri í ellefu mánuði. Hann hefur lengi haft áhuga á að koma aftur til landsins en hann er hér í boði Hafþórs Hafsteinssonar, forstjóra flugrekstrarsviðs Avion Group. Davies færði íslenska stríðsminjasafninu í dag ágrip úr dagbókum sínum, sem og ljósmyndir og teikningar sem hann vann á þegar hann dvaldist hér á landi. Hann segir mikið hafa breyst síðan hann dvaldi á Búðareyri sem ungur hermaður. Þrátt fyrir háan aldur er Davies enn að störfum en hann er þekktur sem einn helsti sérfræðingur í sögu atvinnuflugs í heiminum og hefur skrifað fjölda bóka um sögu atvinnuflugs. Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Erlent Tollar Trump á stál og ál taka gildi Erlent Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Innlent Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Erlent Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Innlent „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Innlent Fleiri fréttir Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Stórfelldur laxadauði í Berufirði Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Vinna hafin við nýja göngubrú í Vogahverfinu „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Telur tillögu um afnám áminningar á leið í ruslið Á batavegi eftir slysið í Akraneshöfn Starfsmenn á tveimur stöðum veikst vegna myglu Ekki þverfótað fyrir erlendum blaðamönnum í Nuuk Stúlkan er fundin Langhæsti húsafriðunarstyrkurinn til Landakotskirkju Bein útsending: Ásgeir og Þórarinn ræða skýrslur peningastefnunefndar Tvær konur fengu þunga dóma fyrir kókaínsmygl Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Sjá meira
Fyrrum breskur hermaður gaf í dag Íslenska stríðsminjasafninu á Reyðarfirði teikningar og ljósmyndir frá þeim tíma er hann dvaldist hér á landi við herskyldu fyrir sextíu og fimm árum. Hann segir mikið hafa breyst á þeim tíma en fjöllunum hafi hann þó aldrei gleymt. Ron Davies var meðal þeirra bresku hermanna sem komu til landsins árið 1941, þá 21 árs að aldri. Hermennirnir dvöldu á Reyðarfirði, eða Búðareyri, líkt og bærinn kallaðist í þá daga. Hann segir hermennina hafa verið við þjálfun og æfingar flest alla daga en í frítíma sínum hafi þeir farið á kaffihús í bænum og gætt sér á fisk og frönskum kartöflum. Þá hafi þeir gengið mikið á fjöll, í frítíma sínum og þegar þeir voru við þjálfun. Davies dvaldi á Búðareyri í ellefu mánuði. Hann hefur lengi haft áhuga á að koma aftur til landsins en hann er hér í boði Hafþórs Hafsteinssonar, forstjóra flugrekstrarsviðs Avion Group. Davies færði íslenska stríðsminjasafninu í dag ágrip úr dagbókum sínum, sem og ljósmyndir og teikningar sem hann vann á þegar hann dvaldist hér á landi. Hann segir mikið hafa breyst síðan hann dvaldi á Búðareyri sem ungur hermaður. Þrátt fyrir háan aldur er Davies enn að störfum en hann er þekktur sem einn helsti sérfræðingur í sögu atvinnuflugs í heiminum og hefur skrifað fjölda bóka um sögu atvinnuflugs.
Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Erlent Tollar Trump á stál og ál taka gildi Erlent Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Innlent Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Erlent Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Innlent „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Innlent Fleiri fréttir Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Stórfelldur laxadauði í Berufirði Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Vinna hafin við nýja göngubrú í Vogahverfinu „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Telur tillögu um afnám áminningar á leið í ruslið Á batavegi eftir slysið í Akraneshöfn Starfsmenn á tveimur stöðum veikst vegna myglu Ekki þverfótað fyrir erlendum blaðamönnum í Nuuk Stúlkan er fundin Langhæsti húsafriðunarstyrkurinn til Landakotskirkju Bein útsending: Ásgeir og Þórarinn ræða skýrslur peningastefnunefndar Tvær konur fengu þunga dóma fyrir kókaínsmygl Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Sjá meira