Rannveig hættir í stjórnmálum 13. september 2006 22:00 Rannveig Guðmundsdóttir. Mynd/Vilhelm Samfylkingin í Suðvesturkjördæmi ákvað rétt í þessu á aðalfundi kjördæmisráðs að halda lokað prófkjör fyrir flokksmenn til að velja á lista flokksins fyrir Alþingiskosningarnar í vor. Rannveig Guðmundsdóttir, oddviti Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi, mun ekki gefa kost á sér til endurkjörs. Rannveig tilkynnti um ákvörðun sína á fundinum. Hún mun þó sitja út kjörtímabilið en ætlar að segja skilið við stjórnmálin í vor. Rannveig hefur verið í stjórnmálum í 28 ár eða frá árinu 1978 þegar hún tók sæti í bæjarstjórn Kópavogs. Hún hefur víða komið við á ferli sínum, hún var félagsmálaráðherra 1994-1995 og hefur verið 1. varaforseti Alþingis síðan á síðasta ári. Þá hefur hún verið formaður þingflokks Alþýðuflokksins 1993-1994 og 1995-1996, formaður þingflokks jafnaðarmanna 1996-1999 og formaður þingflokks Samfylkingarinnar 1999-2001. Rannveig segir að starf sitt sen þingflokksformaður þriggja jafnaðarnannaflokka og starf hennar í Norðurlandaráði hvað eftirminnilegast á ferlinum, en hún hefur verið formaður Norðurlandaráðs síðan árið 2004. Hún segir óráðið hvaða verkefni taki við hjá sér á þessarri stundu. Nú er ljóst að Þórunn Sveinbjarnardóttir, 4. þingmaður Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi, mun sækjast eftir sæti Rannveigar í komandi alþingiskosningum. Búast má við að fleiri muni lýsa yfir framboði hjá Samfylkingunni í Suðvesturkjördæmi á næstu dögum. Fréttir Innlent Mest lesið Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Innlent Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Erlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent „Ekkert nema gott að segja fyrir gróðurinn og sálarlíf landsmanna“ Veður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Innlent Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Innlent Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Innlent Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Innlent Fleiri fréttir Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Sjá meira
Samfylkingin í Suðvesturkjördæmi ákvað rétt í þessu á aðalfundi kjördæmisráðs að halda lokað prófkjör fyrir flokksmenn til að velja á lista flokksins fyrir Alþingiskosningarnar í vor. Rannveig Guðmundsdóttir, oddviti Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi, mun ekki gefa kost á sér til endurkjörs. Rannveig tilkynnti um ákvörðun sína á fundinum. Hún mun þó sitja út kjörtímabilið en ætlar að segja skilið við stjórnmálin í vor. Rannveig hefur verið í stjórnmálum í 28 ár eða frá árinu 1978 þegar hún tók sæti í bæjarstjórn Kópavogs. Hún hefur víða komið við á ferli sínum, hún var félagsmálaráðherra 1994-1995 og hefur verið 1. varaforseti Alþingis síðan á síðasta ári. Þá hefur hún verið formaður þingflokks Alþýðuflokksins 1993-1994 og 1995-1996, formaður þingflokks jafnaðarmanna 1996-1999 og formaður þingflokks Samfylkingarinnar 1999-2001. Rannveig segir að starf sitt sen þingflokksformaður þriggja jafnaðarnannaflokka og starf hennar í Norðurlandaráði hvað eftirminnilegast á ferlinum, en hún hefur verið formaður Norðurlandaráðs síðan árið 2004. Hún segir óráðið hvaða verkefni taki við hjá sér á þessarri stundu. Nú er ljóst að Þórunn Sveinbjarnardóttir, 4. þingmaður Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi, mun sækjast eftir sæti Rannveigar í komandi alþingiskosningum. Búast má við að fleiri muni lýsa yfir framboði hjá Samfylkingunni í Suðvesturkjördæmi á næstu dögum.
Fréttir Innlent Mest lesið Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Innlent Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Erlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent „Ekkert nema gott að segja fyrir gróðurinn og sálarlíf landsmanna“ Veður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Innlent Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Innlent Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Innlent Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Innlent Fleiri fréttir Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Sjá meira