Sigurður Kári sækist eftir 2. sæti í öðru hvoru kjördæmanna 14. september 2006 09:25 Sigurður Kári Kristjánsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins sækist eftir 2. sæti framboðslista flokksins í öðru hvoru Reykjavíkurkjördæmanna. Hann hefur því ákveðið að gefa kost á sér í 4. sætið í komandi prófkjöri flokksins. Stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík lagði til að haldið yrði prófkjör vegna uppröðunar á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur fyrir alþingiskosningar næsta vor. Í tilkynningu segir Sigurður Kári að í komandi prófkjöri muni hann sækjast eftir því að honum verði falið frekara hlutverk og aukin ábyrgð fyrir hönd Sjálfstæðisflokksins og kjósenda í Reykjavík. "Því býð ég mig fram í 4. sæti í komandi prófkjöri," segir Sigurðu Kári Kristjánsson í tilkynningunni. Að undangengnu prófkjöri haustið 2002 var Sigurður Kári kjörinn þingmaður Reykvíkinga í Alþingiskosningunum vorið 2003. Á Alþingi gegnir hann formennsku í menntamálanefnd Alþingis, en á jafnframt sæti í allsherjarnefnd og iðnaðarnefnd þingsins og er varamaður í utanríkismálanefnd. Þá hefur Sigurður Kári átt sæti í Norðurlandaráði og gegnir formennsku Íslandsdeildar Þingmannaráðstefnu um Norðurskautsmál. "Ég hef um langt skeið starfað á vettvangi Sjálfstæðisflokksins. Ásamt því að vera þingmaður flokksins hef ég átt sæti í miðstjórn og framkvæmdastjórn hans, gengt embætti formanns Sambands ungra sjálfstæðismanna, átt sæti í stjórn Heimdallar og gegnt fleiri trúnaðarstöðum fyrir flokkinn. Í störfum mínum á Alþingi hef ég lagt fram fjölda lagafrumvarpa og hef jafnframt verið virkur þátttakandi í þjóðmála- og stjórnmálaumræðu á Íslandi. Hef ég í störfum mínum lagt ríka áherslu á að gæta hagsmuna skattgreiðenda, en auk þess látið mig efnahagsmál, menntamál, utanríkismál og öryggis- og einkamál almennra borgara á Íslandi miklu varða," segir Sigurður Kári í tilkynningunni. Sigurður Kári Kristjánsson er 33 ára gamall Reykvíkingur. Hann er lögfræðingur að mennt og lauk embættisprófi í lögfræði frá Háskóla Íslands árið 1998 og hlaut málflutningsréttindi fyrir héraðsdómi árið 1999. Áður en hann var kjörinn Alþingismaður starfaði hann sem lögmaður á lögmannsstofunni Lex í Reykjavík. Sigurður Kári er í sambúð með Birnu Bragadóttur, flugfreyju og háskólanema. Fréttir Innlent Sjálfstæðisflokkurinn Stj.mál Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Fleiri fréttir Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag Sjá meira
Sigurður Kári Kristjánsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins sækist eftir 2. sæti framboðslista flokksins í öðru hvoru Reykjavíkurkjördæmanna. Hann hefur því ákveðið að gefa kost á sér í 4. sætið í komandi prófkjöri flokksins. Stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík lagði til að haldið yrði prófkjör vegna uppröðunar á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur fyrir alþingiskosningar næsta vor. Í tilkynningu segir Sigurður Kári að í komandi prófkjöri muni hann sækjast eftir því að honum verði falið frekara hlutverk og aukin ábyrgð fyrir hönd Sjálfstæðisflokksins og kjósenda í Reykjavík. "Því býð ég mig fram í 4. sæti í komandi prófkjöri," segir Sigurðu Kári Kristjánsson í tilkynningunni. Að undangengnu prófkjöri haustið 2002 var Sigurður Kári kjörinn þingmaður Reykvíkinga í Alþingiskosningunum vorið 2003. Á Alþingi gegnir hann formennsku í menntamálanefnd Alþingis, en á jafnframt sæti í allsherjarnefnd og iðnaðarnefnd þingsins og er varamaður í utanríkismálanefnd. Þá hefur Sigurður Kári átt sæti í Norðurlandaráði og gegnir formennsku Íslandsdeildar Þingmannaráðstefnu um Norðurskautsmál. "Ég hef um langt skeið starfað á vettvangi Sjálfstæðisflokksins. Ásamt því að vera þingmaður flokksins hef ég átt sæti í miðstjórn og framkvæmdastjórn hans, gengt embætti formanns Sambands ungra sjálfstæðismanna, átt sæti í stjórn Heimdallar og gegnt fleiri trúnaðarstöðum fyrir flokkinn. Í störfum mínum á Alþingi hef ég lagt fram fjölda lagafrumvarpa og hef jafnframt verið virkur þátttakandi í þjóðmála- og stjórnmálaumræðu á Íslandi. Hef ég í störfum mínum lagt ríka áherslu á að gæta hagsmuna skattgreiðenda, en auk þess látið mig efnahagsmál, menntamál, utanríkismál og öryggis- og einkamál almennra borgara á Íslandi miklu varða," segir Sigurður Kári í tilkynningunni. Sigurður Kári Kristjánsson er 33 ára gamall Reykvíkingur. Hann er lögfræðingur að mennt og lauk embættisprófi í lögfræði frá Háskóla Íslands árið 1998 og hlaut málflutningsréttindi fyrir héraðsdómi árið 1999. Áður en hann var kjörinn Alþingismaður starfaði hann sem lögmaður á lögmannsstofunni Lex í Reykjavík. Sigurður Kári er í sambúð með Birnu Bragadóttur, flugfreyju og háskólanema.
Fréttir Innlent Sjálfstæðisflokkurinn Stj.mál Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Fleiri fréttir Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag Sjá meira