Milljarðar bætast við markaðsvirði Exista 15. september 2006 13:15 Fyrirtækið Exista var tekið til skráningar í Kauphöllinni í morgun. Þetta er stærsta nýskráning í Kauphöllinni en markaðsvirði félagsins var um 230 milljarðar. Milljarðar hafa bæst við markaðsvirðið fram að hádegi vegna gengishækkunar í fyrstu viðskiptum. Exista er risastórt félag sem á tryggingarfélsgið VÍS og einnig Lýsingu. En auk þess er Exista kjölfestufjárfestir í Símanum, Bakkavör, og KB-Banka. Miðað við útboðsgengið var markaðsviðri félagsins 230 milljarðar þegar opnað var fyrir viðskipti í morgun klukkan tíu. Erlendur Hjaltason, forstjóri Exista, segir félaginu hafa verið skipt upp í tvennt, annars vegar rekstrareiningar með eignaleigu og tryggingum og sjóðsbók og hins vegar fjárfestingareiningu. Fyrrnefnda þáttinn eigi að stækka með því að sækja út til Evrópu. Sama gildi um síðari þáttinni og leitað verði að félögum á Evrópumarkaði með gott fjárflæði og stjórnendur. Það taki alltaf tíma að finna slík fyrirtæki og Exista muni ekki flýta sér í þessum verkefnum. Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallarinnar, bendir á að erlend fjármunaeign Íslendinga í atvinnulífi sé orðin miklu meiri en í hinum norrænu ríkjunum þegar tekið sé tillit til stærðar hagkerfisins. Fyrir aðeins fimm árum hafi Íslendingar verið langminnstir í þessu samhengi þannig að það hafi verið mikill gangur í kauphallarviðskiptum og útrásinni á síðustu misserum og árum. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Erlent Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Innlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Erlent Fleiri fréttir Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sjá meira
Fyrirtækið Exista var tekið til skráningar í Kauphöllinni í morgun. Þetta er stærsta nýskráning í Kauphöllinni en markaðsvirði félagsins var um 230 milljarðar. Milljarðar hafa bæst við markaðsvirðið fram að hádegi vegna gengishækkunar í fyrstu viðskiptum. Exista er risastórt félag sem á tryggingarfélsgið VÍS og einnig Lýsingu. En auk þess er Exista kjölfestufjárfestir í Símanum, Bakkavör, og KB-Banka. Miðað við útboðsgengið var markaðsviðri félagsins 230 milljarðar þegar opnað var fyrir viðskipti í morgun klukkan tíu. Erlendur Hjaltason, forstjóri Exista, segir félaginu hafa verið skipt upp í tvennt, annars vegar rekstrareiningar með eignaleigu og tryggingum og sjóðsbók og hins vegar fjárfestingareiningu. Fyrrnefnda þáttinn eigi að stækka með því að sækja út til Evrópu. Sama gildi um síðari þáttinni og leitað verði að félögum á Evrópumarkaði með gott fjárflæði og stjórnendur. Það taki alltaf tíma að finna slík fyrirtæki og Exista muni ekki flýta sér í þessum verkefnum. Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallarinnar, bendir á að erlend fjármunaeign Íslendinga í atvinnulífi sé orðin miklu meiri en í hinum norrænu ríkjunum þegar tekið sé tillit til stærðar hagkerfisins. Fyrir aðeins fimm árum hafi Íslendingar verið langminnstir í þessu samhengi þannig að það hafi verið mikill gangur í kauphallarviðskiptum og útrásinni á síðustu misserum og árum.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Erlent Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Innlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Erlent Fleiri fréttir Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sjá meira