
Sport
HK í Landsbankadeildina

Kópavogsliðið HK tryggði sér í dag sæti í Landsbankadeildinni ásamt Fram á næstu leiktíð, þrátt fyrir að tapa 1-0 fyrir Safamýrarliðinu í lokaumferðinni í dag. Á sama tíma tapaði Fjölnir 1-0 fyrir KA fyrir norðan og því hélt HK öðru sætinu í deildinni.
Fleiri fréttir
×