Íbúafjöldi Seltjarnarness tvöfaldaður 24. september 2006 18:31 Hugmyndir eru um að tvöfalda íbúafjölda Seltjarnarness með því að búa til heila eyju við sunnanvert Nesið. Slíkar framkvæmdir myndu kalla á mikil samgöngumannvirki í vesturbæ Reykjavíkur, svo að Seltirningar einangruðust ekki. Hugmyndin sem Fasteignafélagið Klasi hefur sett fram um þessa gríðarlegu landfyllingu úti í sjó er afar nýstárleg hér á landi, enda státa Íslendingar af einhverju mesta landrými á hvern íbúa, sem þekkist á Vesturlöndum. Ingimar Sigurðsson, formaður skipulags- og mannvirkjanefndar Seltjarnarness, segir að hugmynd Klasa hafi verið lögð fram í bæjarstjórn og henni vísað þaðan til skipulagsnefndar. Gert er ráð fyrir að á svæðinu ríksi allt að 4.500 manna blönduð byggð þar sem verði fjölbýlis-, rað- og parhús. Einnig verði verlsunarmiðstöða þar að finna, íþróttamiðstöð, skóla og jafnvel kirkju. Ef til kæmi yrði þessi framkvæmd ekki einkamál Seltyrninga, því þeir þurfa að komast til og frá Nesinu um Reykjavík. Ingimar segir þetta ekki orðið að veruleika, óvíst sé hvaða afgreiðslu málið fái í skipulagsnefnd sem hafi ekki fengið málið til efnislegrar umfjöllunar. Umferðarmál verð þó stærsta hindrunin. Strandlengjan í Víkinni yrði látin halda sér sem hugsanlega gæti auðveldað fyrir framgangi málsins. Ingimar segir þó allt of snemmt að segja til um það. Landfylling við Seltjarnarnes er engin fjarlæg framtíðarhugmynd, því nú er hafin kynning á landfyllingu norðanvert við Nesið reyndar margfalt minni í sniði en eyjan, þar seem Hagkaup og Bónus myndu meðal annars reisa stórmarkaði og norðan við hana, meðfram Eiisgrandanum velta Reykvíkingar svo fyrir sér gríðar milkilli landfyllingu norður að Ánanaustum. Fréttir Innlent Mest lesið „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Innlent Fleiri fréttir Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Þarf að greiða á sjöunda þúsund fyrir að kjósa Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Sjá meira
Hugmyndir eru um að tvöfalda íbúafjölda Seltjarnarness með því að búa til heila eyju við sunnanvert Nesið. Slíkar framkvæmdir myndu kalla á mikil samgöngumannvirki í vesturbæ Reykjavíkur, svo að Seltirningar einangruðust ekki. Hugmyndin sem Fasteignafélagið Klasi hefur sett fram um þessa gríðarlegu landfyllingu úti í sjó er afar nýstárleg hér á landi, enda státa Íslendingar af einhverju mesta landrými á hvern íbúa, sem þekkist á Vesturlöndum. Ingimar Sigurðsson, formaður skipulags- og mannvirkjanefndar Seltjarnarness, segir að hugmynd Klasa hafi verið lögð fram í bæjarstjórn og henni vísað þaðan til skipulagsnefndar. Gert er ráð fyrir að á svæðinu ríksi allt að 4.500 manna blönduð byggð þar sem verði fjölbýlis-, rað- og parhús. Einnig verði verlsunarmiðstöða þar að finna, íþróttamiðstöð, skóla og jafnvel kirkju. Ef til kæmi yrði þessi framkvæmd ekki einkamál Seltyrninga, því þeir þurfa að komast til og frá Nesinu um Reykjavík. Ingimar segir þetta ekki orðið að veruleika, óvíst sé hvaða afgreiðslu málið fái í skipulagsnefnd sem hafi ekki fengið málið til efnislegrar umfjöllunar. Umferðarmál verð þó stærsta hindrunin. Strandlengjan í Víkinni yrði látin halda sér sem hugsanlega gæti auðveldað fyrir framgangi málsins. Ingimar segir þó allt of snemmt að segja til um það. Landfylling við Seltjarnarnes er engin fjarlæg framtíðarhugmynd, því nú er hafin kynning á landfyllingu norðanvert við Nesið reyndar margfalt minni í sniði en eyjan, þar seem Hagkaup og Bónus myndu meðal annars reisa stórmarkaði og norðan við hana, meðfram Eiisgrandanum velta Reykvíkingar svo fyrir sér gríðar milkilli landfyllingu norður að Ánanaustum.
Fréttir Innlent Mest lesið „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Innlent Fleiri fréttir Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Þarf að greiða á sjöunda þúsund fyrir að kjósa Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Sjá meira