
Handbolti
Haukar unnu grannaslaginn

Fjórir leikir fóru fram í DHL deild kvenna í handbolta í dag. Haukastúlkur lögðu granna sína í FH nokkuð örugglega í Kaplakrika 29-22, Stjarnan valtaði yfir HK 39-21, Grótta lagði Fram á útivelli 26-23 og loks vann ÍBV góðan sigur á Val í Eyjum 30-26.
Mest lesið


Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús
Enski boltinn

Sveindís kvödd á sunnudaginn
Fótbolti



Leik lokið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind með tvö á Króknum
Íslenski boltinn




Fleiri fréttir

Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita
×
Mest lesið


Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús
Enski boltinn

Sveindís kvödd á sunnudaginn
Fótbolti



Leik lokið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind með tvö á Króknum
Íslenski boltinn



