Vilja virkja í Skagafirði til að hækka laun og draga úr fólksflótta 8. október 2006 19:32 Baráttusamtök hafa verið stofnuð gegn virkjun fallvatna Skagafjarðar. Hugmyndir sveitarstjórnar eru háðar því skilyrði að orkan verði einungis nýtt innan héraðs, og vonast ráðamenn til að þannig megi draga úr fólksflótta og stuðla að því að héraðið hætti að vera láglaunasvæði. Ákvörðun meirihluta sveitarstjórnar Skagafjarðar síðastliðinn fimmtudag að setja tvær virkjanir inn á aðalskipulagstillögu, hefur þegar leitt til þess að stofnuð hafa verið samtök sem segjast hafa það markmið að vernda árnar og að þegar í stað verði horfið frá hugmyndum um virkjun þeirra. Gunnar Bragi Sveinsson, oddviti framsóknarmanna og formaður byggðaráðs, segir héraðið hins vegar mesta láglaunasvæði landsins, og fólksflótti sé óvíða meiri. Það sé samfélagsleg skylda sveitarfélagsins að meta alla möguleika til eflingar atvinnu- og mannlífs í Skagafirði. Hann segir það vaka fyrir meirihlutanum að gefa íbúum færi á að kynna sér málið og taka afstöðu, og það sé höfuðatriði að orkan verði ekki flutt úr héraði. Hann vekur athygli á sérstakri bókun sem fylgdi samþykktinni en þar segir að mjög ólíklegt sé að virkjanir við Villinganes eða Skatastaði verði á dagskrá næstu árin þar sem ljóst sé að iðjuver á Norðurlandi verður reist við Húsavík. Virkjanir í Héraðsvötnum komi aðeins til greina að undangengnum víðtækum rannsóknum og almennri upplýstri umræðu um kosti og galla, þar sem verði leitað álits íbúa Skagafjarðar.Ákvörðun meirihluta sveitarstjórnar Skagafjarðar síðastliðinn fimmtudag að setja tvær virkjanir inn á aðalskipulagstillögu, hefur þegar leitt til þess að stofnuð hafa verið samtök sem segjast hafa það markmið að vernda árnar og að þegar í stað verði horfið frá hugmyndum um virkjun þeirra. Gunnar Bragi Sveinsson, oddviti framsóknarmanna og formaður byggðaráðs, segir héraðið hins vegar mesta láglaunasvæði landsins, og fólksflótti sé óvíða meiri. Það sé samfélagsleg skylda sveitarfélagsins að meta alla möguleika til eflingar atvinnu- og mannlífs í Skagafirði. Hann segir það vaka fyrir meirihlutanum að gefa íbúum færi á að kynna sér málið og taka afstöðu, og það sé höfuðatriði að orkan verði ekki flutt úr héraði. Hann vekur athygli á sérstakri bókun sem fylgdi samþykktinni en þar segir að mjög ólíklegt sé að virkjanir við Villinganes eða Skatastaði verði á dagskrá næstu árin þar sem ljóst sé að iðjuver á Norðurlandi verður reist við Húsavík. Virkjanir í Héraðsvötnum komi aðeins til greina að undangengnum víðtækum rannsóknum og almennri upplýstri umræðu um kosti og galla, þar sem verði leitað álits íbúa Skagafjarðar. Innlent Mest lesið Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent Búvörulögin dæmd ólögmæt Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Innlent Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Innlent Tóku skref í rétta átt um helgina Innlent Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Innlent Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Innlent Fleiri fréttir Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Búvörulögin dæmd ólögmæt Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Þarf að greiða á sjöunda þúsund fyrir að kjósa Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Tóku skref í rétta átt um helgina Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Ríkissáttasemjari segir viðræðum miða ágætlega Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Alvarlegt bílslys við Þrastalund og þrír fluttir með þyrlunni Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastalund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Sjá meira
Baráttusamtök hafa verið stofnuð gegn virkjun fallvatna Skagafjarðar. Hugmyndir sveitarstjórnar eru háðar því skilyrði að orkan verði einungis nýtt innan héraðs, og vonast ráðamenn til að þannig megi draga úr fólksflótta og stuðla að því að héraðið hætti að vera láglaunasvæði. Ákvörðun meirihluta sveitarstjórnar Skagafjarðar síðastliðinn fimmtudag að setja tvær virkjanir inn á aðalskipulagstillögu, hefur þegar leitt til þess að stofnuð hafa verið samtök sem segjast hafa það markmið að vernda árnar og að þegar í stað verði horfið frá hugmyndum um virkjun þeirra. Gunnar Bragi Sveinsson, oddviti framsóknarmanna og formaður byggðaráðs, segir héraðið hins vegar mesta láglaunasvæði landsins, og fólksflótti sé óvíða meiri. Það sé samfélagsleg skylda sveitarfélagsins að meta alla möguleika til eflingar atvinnu- og mannlífs í Skagafirði. Hann segir það vaka fyrir meirihlutanum að gefa íbúum færi á að kynna sér málið og taka afstöðu, og það sé höfuðatriði að orkan verði ekki flutt úr héraði. Hann vekur athygli á sérstakri bókun sem fylgdi samþykktinni en þar segir að mjög ólíklegt sé að virkjanir við Villinganes eða Skatastaði verði á dagskrá næstu árin þar sem ljóst sé að iðjuver á Norðurlandi verður reist við Húsavík. Virkjanir í Héraðsvötnum komi aðeins til greina að undangengnum víðtækum rannsóknum og almennri upplýstri umræðu um kosti og galla, þar sem verði leitað álits íbúa Skagafjarðar.Ákvörðun meirihluta sveitarstjórnar Skagafjarðar síðastliðinn fimmtudag að setja tvær virkjanir inn á aðalskipulagstillögu, hefur þegar leitt til þess að stofnuð hafa verið samtök sem segjast hafa það markmið að vernda árnar og að þegar í stað verði horfið frá hugmyndum um virkjun þeirra. Gunnar Bragi Sveinsson, oddviti framsóknarmanna og formaður byggðaráðs, segir héraðið hins vegar mesta láglaunasvæði landsins, og fólksflótti sé óvíða meiri. Það sé samfélagsleg skylda sveitarfélagsins að meta alla möguleika til eflingar atvinnu- og mannlífs í Skagafirði. Hann segir það vaka fyrir meirihlutanum að gefa íbúum færi á að kynna sér málið og taka afstöðu, og það sé höfuðatriði að orkan verði ekki flutt úr héraði. Hann vekur athygli á sérstakri bókun sem fylgdi samþykktinni en þar segir að mjög ólíklegt sé að virkjanir við Villinganes eða Skatastaði verði á dagskrá næstu árin þar sem ljóst sé að iðjuver á Norðurlandi verður reist við Húsavík. Virkjanir í Héraðsvötnum komi aðeins til greina að undangengnum víðtækum rannsóknum og almennri upplýstri umræðu um kosti og galla, þar sem verði leitað álits íbúa Skagafjarðar.
Innlent Mest lesið Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent Búvörulögin dæmd ólögmæt Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Innlent Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Innlent Tóku skref í rétta átt um helgina Innlent Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Innlent Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Innlent Fleiri fréttir Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Búvörulögin dæmd ólögmæt Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Þarf að greiða á sjöunda þúsund fyrir að kjósa Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Tóku skref í rétta átt um helgina Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Ríkissáttasemjari segir viðræðum miða ágætlega Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Alvarlegt bílslys við Þrastalund og þrír fluttir með þyrlunni Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastalund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Sjá meira