Námskeið fyrir unga ökumenn 11. október 2006 10:29 Einar Guðmundsson forstöðumaður Forvarnahússins, og Birgir Hákonarson framkvæmdarstjóri umferðaröryggissviðs Umferðarstofu. Umferðarstofa og Sjóvá Forvarnahúsið hafa gert samastarfssamning um að endurvekja námskeið ungra ökumanna sem Sjóvá hefur staðið fyrir s.l. níu ár. Ljóst er að mikil þörf er á markvissri fræðslu meðal ungra ökumanna, sérstaklega með tilliti til þess hve mikið hefur verið um hraðakstur að undanförnu. Markhópurinn Umferðarstofa og Forvarnahúsið hafa leitað eftir samstarfi við framhaldsskóla landsins og hafa margir þeirra þegar svarað að þeir vilji samstarf enda um mikilvægt málefni að ræða sem snertir ekki síst skólaumhverfið. Markhópurinn er aðallega 17-20 ára ökumenn þótt aðrir hópar séu einnig velkomnir. Aðalatriðið er að þátttakendur hafi öðlast einhverja reynslu við akstur, því námskeiðin byggjast á því að þátttekendur geti heimfært fræðsluna á eigin reynslu. Þessum aldurshópi mun gefast kostur á að sækja námskeið á þeim stöðum um landið þar sem framhaldsskólar eru staðsettir. EfnistökNámskeiðin sem eru létt og skemmtileg, eru um 5 klst. löng og er mikið lagt upp úr að þátttakendur geri sér grein fyrir eigin kostum og göllum í umferðinni og hve lítið þarf til þegar mistök verða að illa fari. Þau byggja á stuttum fræðsluerindum, verkefnavinnu og upplifunum af ýmsu tagi. Árangurinn Þau 9 ár sem þessi námskeið hafa verið haldin, hefur verið fylgst náið með þátttakendum og árangur mældur. Komið hefur í ljós að veruleg tjónafækkun er í aldurshópnum eða allt að þrefallt lægri tjónatíðni eftir námskeiðin. Á þessum 9 árum hafa um 5000 tjón sparast hjá námskeiðshópnum og komið í veg fyrir ekki færri en 1100 slys á fólki. Það er ljóst að samfélagssparnaðurinn af þessum námskeiðum er verulegur auk þeirra þjáninga sem hvert slys veldur. Ávinningur hópsins Aðalávinningurinn er að hópurinn sem fer á þessi námskeið lendir í færri tjónum og þau tjón sem þó verða, eru að meðaltali ekki eins alvarleg og minna um slys. Fyrir bragðið er hægt að bjóða upp á lægri tryggingar fyrir hópinn og hefur náðst samkomulag við Sjóvá um slíkt. Fyrstu námskeiðin verða um næstu helgi, á Sauðárkróki laugardaginn 14. okt kl. 11 í Framhaldsskólanum og á sunnudag verður námskeið á Akureyri í Verkmenntaskólanum kl. 11. Fyrsta námskeiðið í Reykjavík verður mánudaginn 23. október kl. 17 í Forvarnahúsinu í Kringlunni 1. Lífið Menning Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Joe Don Baker látinn Bíó og sjónvarp Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Fleiri fréttir „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Sjá meira
Umferðarstofa og Sjóvá Forvarnahúsið hafa gert samastarfssamning um að endurvekja námskeið ungra ökumanna sem Sjóvá hefur staðið fyrir s.l. níu ár. Ljóst er að mikil þörf er á markvissri fræðslu meðal ungra ökumanna, sérstaklega með tilliti til þess hve mikið hefur verið um hraðakstur að undanförnu. Markhópurinn Umferðarstofa og Forvarnahúsið hafa leitað eftir samstarfi við framhaldsskóla landsins og hafa margir þeirra þegar svarað að þeir vilji samstarf enda um mikilvægt málefni að ræða sem snertir ekki síst skólaumhverfið. Markhópurinn er aðallega 17-20 ára ökumenn þótt aðrir hópar séu einnig velkomnir. Aðalatriðið er að þátttakendur hafi öðlast einhverja reynslu við akstur, því námskeiðin byggjast á því að þátttekendur geti heimfært fræðsluna á eigin reynslu. Þessum aldurshópi mun gefast kostur á að sækja námskeið á þeim stöðum um landið þar sem framhaldsskólar eru staðsettir. EfnistökNámskeiðin sem eru létt og skemmtileg, eru um 5 klst. löng og er mikið lagt upp úr að þátttakendur geri sér grein fyrir eigin kostum og göllum í umferðinni og hve lítið þarf til þegar mistök verða að illa fari. Þau byggja á stuttum fræðsluerindum, verkefnavinnu og upplifunum af ýmsu tagi. Árangurinn Þau 9 ár sem þessi námskeið hafa verið haldin, hefur verið fylgst náið með þátttakendum og árangur mældur. Komið hefur í ljós að veruleg tjónafækkun er í aldurshópnum eða allt að þrefallt lægri tjónatíðni eftir námskeiðin. Á þessum 9 árum hafa um 5000 tjón sparast hjá námskeiðshópnum og komið í veg fyrir ekki færri en 1100 slys á fólki. Það er ljóst að samfélagssparnaðurinn af þessum námskeiðum er verulegur auk þeirra þjáninga sem hvert slys veldur. Ávinningur hópsins Aðalávinningurinn er að hópurinn sem fer á þessi námskeið lendir í færri tjónum og þau tjón sem þó verða, eru að meðaltali ekki eins alvarleg og minna um slys. Fyrir bragðið er hægt að bjóða upp á lægri tryggingar fyrir hópinn og hefur náðst samkomulag við Sjóvá um slíkt. Fyrstu námskeiðin verða um næstu helgi, á Sauðárkróki laugardaginn 14. okt kl. 11 í Framhaldsskólanum og á sunnudag verður námskeið á Akureyri í Verkmenntaskólanum kl. 11. Fyrsta námskeiðið í Reykjavík verður mánudaginn 23. október kl. 17 í Forvarnahúsinu í Kringlunni 1.
Lífið Menning Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Joe Don Baker látinn Bíó og sjónvarp Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Fleiri fréttir „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Sjá meira