Við sýndum hugrekki, visku og ábyrgð 11. október 2006 18:16 Mikhail Gorbatsjov við komuna á Reykjavíkurflugvelli MYND/NFS Gorbasjov sagði meðal annars í viðtali sem Þórir Guðmundsson, varafréttastjóri NFS, átti við hann í dag og flutt verður ás NFS í kvöld, að leiðtogafundurinn 12. október 1986 í Reykjavík hafi markað þáttaskil í viðræðum um takmörkun kjarnorkuvopna. Mikhail Gorbatsjov, fyrrum leiðtogi Sovétríkjanna, kom til landsins í dag. Á morgun, 12 október, eru 20 ár síðan leiðtogafundur hans og Ronald Reagans, fyrrum Bandaríkjaforseta, var haldinn í Höfða. Einkavél Björgólfs Thórs Björgólfssonar forstjóra Novators lenti með Gorbosjov á Reykjavíkurflugvelli um klukkan 16:00. Gorbasjov sagði meðal annars í viðtali sem Þórir Guðmundsson, varafréttastjóri NFS, átti við hann í dag og flutt verður á NFS í kvöld, að leiðtogafundurinn 12. október 1986 í Reykjavík hafi markað þáttaskil í viðræðum um takmörkun kjarnorkuvopna. Fundurinn hafi hreint ekki verið misheppnaður, eins og rætt hefði verið um strax að honum loknum, heldur hafi á honum tekist að sýna að hægt væri að semja um takmörkun kjarnorkuvopna. Fundirinn hafi haft jákvæðar afleiðingar fyrir heiminn, hægt væri að tala um heiminn fyrir Reykjavík og heiminn eftir Reykjavík í því sambandi. Leiðtogarnir hefðu sýnt hugrekki, visku og ábyrgð. Gorbatsjov sagðist hins vegar hafa áhyggjur af þróun mála núna hvað varðar takmarkanir kjarnorkuvígbúnaðar, sem þyrftu að halda áfram. Þróunin hefði hins vegar frekar verið í þá átt að ýmsir ræddu nú frekar um aukna notkun kjarnorkuvopna, jafnvel sem árásarvopna. Umræður um uppsetningu varnarflauga í Póllandi væru dæmi um þetta og minntu á slæma tíma í þessum efnum. Gorbochov sagði að Bandaríkin og Rússland þyrftu að huga að eigin fordæmi þegar verið væri tækju á málum Íran og Norður Kóreu. Gorbatsjov er handhafi Nóbelsverðlaunanna og var valinn maður 9. áratugarins af tímaritinu TIME. Hann er jafnan talinn hafa átt einna stærstan þátt í að járntjaldið féll og kalda stríðið leið undir lok. Í fyrirlestri sínum ræðir Gorbatsjov um stjórnun á 21. öldinni, frið, sögulega þýðingu og minningar sínar frá leiðtogafundinum í Höfða. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarstjóri tekur á móti Gorbatsjov í Höfða á morgun. Síðdegis heldur hann svo fyrirlestur sinn í Háskólabíói. Um kvöldið er svo kvöldverður á Bessastöðum í boði forsetans. Héðan heldur Gorbasjov til New York þar sem hann ávarpar þing Sameinuðu þjóðanna. Við komuna á ReykjavíkurflugvelliNFSVið komuna á ReykjavíkurflugvelliNFSVið komuna á ReykjavíkurflugvelliNFSVið komuna á ReykjavíkurflugvelliNFSVið komuna á ReykjavíkurflugvelliNFSVið komuna á ReykjavíkurflugvelliNFSVið komuna á ReykjavíkurflugvelliNFSVið komuna á ReykjavíkurflugvelliNFSVið komuna á ReykjavíkurflugvelliNFSVið komuna á ReykjavíkurflugvelliNFSÍ viðtali hjá Þóri GuðmundssyniNFSÍ viðtali hjá Þóri GuðmundssyniNFS Íslandsvinir Utanríkismál Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Fleiri fréttir „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Sjá meira
Gorbasjov sagði meðal annars í viðtali sem Þórir Guðmundsson, varafréttastjóri NFS, átti við hann í dag og flutt verður ás NFS í kvöld, að leiðtogafundurinn 12. október 1986 í Reykjavík hafi markað þáttaskil í viðræðum um takmörkun kjarnorkuvopna. Mikhail Gorbatsjov, fyrrum leiðtogi Sovétríkjanna, kom til landsins í dag. Á morgun, 12 október, eru 20 ár síðan leiðtogafundur hans og Ronald Reagans, fyrrum Bandaríkjaforseta, var haldinn í Höfða. Einkavél Björgólfs Thórs Björgólfssonar forstjóra Novators lenti með Gorbosjov á Reykjavíkurflugvelli um klukkan 16:00. Gorbasjov sagði meðal annars í viðtali sem Þórir Guðmundsson, varafréttastjóri NFS, átti við hann í dag og flutt verður á NFS í kvöld, að leiðtogafundurinn 12. október 1986 í Reykjavík hafi markað þáttaskil í viðræðum um takmörkun kjarnorkuvopna. Fundurinn hafi hreint ekki verið misheppnaður, eins og rætt hefði verið um strax að honum loknum, heldur hafi á honum tekist að sýna að hægt væri að semja um takmörkun kjarnorkuvopna. Fundirinn hafi haft jákvæðar afleiðingar fyrir heiminn, hægt væri að tala um heiminn fyrir Reykjavík og heiminn eftir Reykjavík í því sambandi. Leiðtogarnir hefðu sýnt hugrekki, visku og ábyrgð. Gorbatsjov sagðist hins vegar hafa áhyggjur af þróun mála núna hvað varðar takmarkanir kjarnorkuvígbúnaðar, sem þyrftu að halda áfram. Þróunin hefði hins vegar frekar verið í þá átt að ýmsir ræddu nú frekar um aukna notkun kjarnorkuvopna, jafnvel sem árásarvopna. Umræður um uppsetningu varnarflauga í Póllandi væru dæmi um þetta og minntu á slæma tíma í þessum efnum. Gorbochov sagði að Bandaríkin og Rússland þyrftu að huga að eigin fordæmi þegar verið væri tækju á málum Íran og Norður Kóreu. Gorbatsjov er handhafi Nóbelsverðlaunanna og var valinn maður 9. áratugarins af tímaritinu TIME. Hann er jafnan talinn hafa átt einna stærstan þátt í að járntjaldið féll og kalda stríðið leið undir lok. Í fyrirlestri sínum ræðir Gorbatsjov um stjórnun á 21. öldinni, frið, sögulega þýðingu og minningar sínar frá leiðtogafundinum í Höfða. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarstjóri tekur á móti Gorbatsjov í Höfða á morgun. Síðdegis heldur hann svo fyrirlestur sinn í Háskólabíói. Um kvöldið er svo kvöldverður á Bessastöðum í boði forsetans. Héðan heldur Gorbasjov til New York þar sem hann ávarpar þing Sameinuðu þjóðanna. Við komuna á ReykjavíkurflugvelliNFSVið komuna á ReykjavíkurflugvelliNFSVið komuna á ReykjavíkurflugvelliNFSVið komuna á ReykjavíkurflugvelliNFSVið komuna á ReykjavíkurflugvelliNFSVið komuna á ReykjavíkurflugvelliNFSVið komuna á ReykjavíkurflugvelliNFSVið komuna á ReykjavíkurflugvelliNFSVið komuna á ReykjavíkurflugvelliNFSVið komuna á ReykjavíkurflugvelliNFSÍ viðtali hjá Þóri GuðmundssyniNFSÍ viðtali hjá Þóri GuðmundssyniNFS
Íslandsvinir Utanríkismál Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Fleiri fréttir „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Sjá meira