
Enski boltinn
Ívar í byrjunarliði Reading

Ívar Ingimarsson er að venju í byrjunarliði Reading í dag þegar liðið tekur á móti Englandsmeisturum Chelsea í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Brynjar Björn Gunnarsson er á varamannabekknum.
Mest lesið
Fleiri fréttir
×