Læknar samþykkja ekki að fólk velji kyn barna 20. október 2006 18:45 Sjö danskar konur fóru til Kýpur og völdu kyn á ófædd börn sín. Jón G. Snædal, forseti Alþjóðasamtaka lækna, segir að íslenskir læknar myndu aldrei samþykkja það að velja annað kynið fram yfir hitt.Þú ert 100% öruggur um að fá barn af því kyni sem þú velur - svo hljóðar loforð breska kvensjúkdómalæknisins Pauls Rainsburys sem rekur læknastofu á tyrkneska hluta Kýpur - því það er jú ólöglegt að velja kyn ófædds barns í Evrópusambandinu og hér á Íslandi sömuleiðis. Tæknin er hins vegar til og samkvæmt heimasíðu breska læknisins - sem er á tólf tungumálum þar á meðal á dönsku - er þetta í raun glasafrjóvgun. Eggið er frjóvgað utan legs og tveimur dögum síðar er ein fruma skoðuð og á litningunum má sjá hvors kyns er.Jón G. Snædal er forseti Alþjóðasamtaka lækna sem er einmitt ætlað að styrkja siðfræðilegan grundvöll lækna. Hann segir samtökin á móti allri kynjamismunun í læknavísindunum, meðal annars við fóstureyðingar. Hann telur að sú íhlutun sem leyfð er, á borð við glasafrjóvgun, fóstureyðingar og getnaðarvarnir, siðferðislega öðrum meiði en það að leyfa fólki að velja kyn barna sinna. Fyrst og fremst segist hann óttast þær hugmyndir sem liggja að baki því að taka eitt kynið fram yfir annað. Miklu fremur en að ójafnvægi yrði á milli kynja í heiminum. Þessar hugmyndir valdi því að læknar gætu aldrei samþykkt að velja eitt kynið fram yfir hitt. Fréttir Innlent Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Fimmti úrskurðaður í varðhald Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Erlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Fleiri fréttir Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Sjá meira
Sjö danskar konur fóru til Kýpur og völdu kyn á ófædd börn sín. Jón G. Snædal, forseti Alþjóðasamtaka lækna, segir að íslenskir læknar myndu aldrei samþykkja það að velja annað kynið fram yfir hitt.Þú ert 100% öruggur um að fá barn af því kyni sem þú velur - svo hljóðar loforð breska kvensjúkdómalæknisins Pauls Rainsburys sem rekur læknastofu á tyrkneska hluta Kýpur - því það er jú ólöglegt að velja kyn ófædds barns í Evrópusambandinu og hér á Íslandi sömuleiðis. Tæknin er hins vegar til og samkvæmt heimasíðu breska læknisins - sem er á tólf tungumálum þar á meðal á dönsku - er þetta í raun glasafrjóvgun. Eggið er frjóvgað utan legs og tveimur dögum síðar er ein fruma skoðuð og á litningunum má sjá hvors kyns er.Jón G. Snædal er forseti Alþjóðasamtaka lækna sem er einmitt ætlað að styrkja siðfræðilegan grundvöll lækna. Hann segir samtökin á móti allri kynjamismunun í læknavísindunum, meðal annars við fóstureyðingar. Hann telur að sú íhlutun sem leyfð er, á borð við glasafrjóvgun, fóstureyðingar og getnaðarvarnir, siðferðislega öðrum meiði en það að leyfa fólki að velja kyn barna sinna. Fyrst og fremst segist hann óttast þær hugmyndir sem liggja að baki því að taka eitt kynið fram yfir annað. Miklu fremur en að ójafnvægi yrði á milli kynja í heiminum. Þessar hugmyndir valdi því að læknar gætu aldrei samþykkt að velja eitt kynið fram yfir hitt.
Fréttir Innlent Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Fimmti úrskurðaður í varðhald Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Erlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Fleiri fréttir Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Sjá meira