Massa ætlar ekki að gera Raikkönen neina greiða 24. október 2006 20:30 Felipe Massa NordicPhotos/GettyImages Brasilíski ökuþórinn Felipe Massa hjá Ferrari hefur sent verðandi félaga sínum Kimi Raikkönen og öðrum keppinautum sínum aðvörun fyrir næsta keppnistímabil og ætlar sér stóra hluti. Massa hefur verið í skugga Michael Schumacher hjá Ferrari í allan vetur, en vann sinn annan sigur á tímabilinu í heimalandi sínu um síðustu helgi - og það var í fyrsta sinn sem heimamaður vinnur kappaksturinn síðan Ayrton Senna heitinn gerði það árið 1993. "Hingað til hef ég bara hjálpað liði mínu að stoppa upp í eyðurnar, en það breytist allt héðan í frá. Kimi Raikkönen er frábær ökumaður, en ekki láta ykkur detta það í hug að ég hleypi honum fram úr mér í keppni. Það er undir honum komið að sanna sig hjá liðinu og hann á ekki von á neinum greiðum frá mér - þó ég muni alltaf keppa heiðarlega," sagði Brasilíumaðurinn sem er 25 ára gamall. Raikkönen gengur í raðir Ferrari fyrir næsta tímabil, en eftir að hafa lent í 2. sæti í stigakeppni ökuþóra árin 2003 og 2005, gekk ekkert upp hjá honum í keppninni í ár. Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Brasilíski ökuþórinn Felipe Massa hjá Ferrari hefur sent verðandi félaga sínum Kimi Raikkönen og öðrum keppinautum sínum aðvörun fyrir næsta keppnistímabil og ætlar sér stóra hluti. Massa hefur verið í skugga Michael Schumacher hjá Ferrari í allan vetur, en vann sinn annan sigur á tímabilinu í heimalandi sínu um síðustu helgi - og það var í fyrsta sinn sem heimamaður vinnur kappaksturinn síðan Ayrton Senna heitinn gerði það árið 1993. "Hingað til hef ég bara hjálpað liði mínu að stoppa upp í eyðurnar, en það breytist allt héðan í frá. Kimi Raikkönen er frábær ökumaður, en ekki láta ykkur detta það í hug að ég hleypi honum fram úr mér í keppni. Það er undir honum komið að sanna sig hjá liðinu og hann á ekki von á neinum greiðum frá mér - þó ég muni alltaf keppa heiðarlega," sagði Brasilíumaðurinn sem er 25 ára gamall. Raikkönen gengur í raðir Ferrari fyrir næsta tímabil, en eftir að hafa lent í 2. sæti í stigakeppni ökuþóra árin 2003 og 2005, gekk ekkert upp hjá honum í keppninni í ár.
Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira