Prófkjörið kostaði 80-90 milljónir 30. október 2006 19:13 Kostnaður, vegna prófkjörs frambjóðenda í nýloknu prófkjöri Sjálfstæðisflokksins, er talinn nema áttatíu til níutíu milljónum króna. Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor í stjórnmálafræði, telur ekki síður ríkari ástæðu til þess að beina sjónum sínum að prófkjörskostnaði en fjármálum stjórnmálaflokkanna. Erfitt er að henda reiður á kosnaði við prófkjör Sjálfstæðismanna sem lauk um helgina enda aðins einn sem hefur gefið upp tölu. Það er Pétur Blöndal sem segist einungis hafa notað tvær komma sjö milljónir króna í sína baráttu. Hann uppskar minnst af þeim sem börðust um efstu sæti - og eyddu meira. Fréttastofa hefur rætt við nokkra sjóaða menn í auglýsingageiranum, frambjóðendur sjálfa og þá sem að þeim stóðu í tilraun til að meta heildarkostnað við prófkjörið. Niðurstaðan verður varla talin hávísindaleg en þó er merkilegt hversu líkar tölur eru nefndar af þeim sem hafa puttan á púlsinum. Þannig er talið að Björn Bjarnason og Guðlaugur Þór Þórðarsson hafi verið með dýrustu baráttuna og hafi hún kostað 12- 14 milljónir króna. Guðfinna, Illugi og Ásta hafi varið átta til níu milljónum. Birgir og Sigurður Kári sex til sjö - Dögg Pálsdóttir og sigríður Andersen fjórar til fimm. Miðað við þessa óvísindalegu nálgun leggst heildarkostnaður við prófkjörið á ríflega áttatíu milljónir króna - og þetta er fé sem kemur að litlu leyti úr eigin vasa frambjóðenda. Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor í stjórnmálafræði segir athyglisvert í umræðu um fjármál stjórnmálaflokkana að prófkjörskosnaði hafi verið lítill gaumur gefin. það sé þó að mörgu leyti brýnna að beina sjónum að þessum þætti fjármögnunar stjórnmálastarfs en að fjármögnun flokkana sjálfra. Fréttir Innlent Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Innlent Fleiri fréttir Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastarlund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Sjá meira
Kostnaður, vegna prófkjörs frambjóðenda í nýloknu prófkjöri Sjálfstæðisflokksins, er talinn nema áttatíu til níutíu milljónum króna. Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor í stjórnmálafræði, telur ekki síður ríkari ástæðu til þess að beina sjónum sínum að prófkjörskostnaði en fjármálum stjórnmálaflokkanna. Erfitt er að henda reiður á kosnaði við prófkjör Sjálfstæðismanna sem lauk um helgina enda aðins einn sem hefur gefið upp tölu. Það er Pétur Blöndal sem segist einungis hafa notað tvær komma sjö milljónir króna í sína baráttu. Hann uppskar minnst af þeim sem börðust um efstu sæti - og eyddu meira. Fréttastofa hefur rætt við nokkra sjóaða menn í auglýsingageiranum, frambjóðendur sjálfa og þá sem að þeim stóðu í tilraun til að meta heildarkostnað við prófkjörið. Niðurstaðan verður varla talin hávísindaleg en þó er merkilegt hversu líkar tölur eru nefndar af þeim sem hafa puttan á púlsinum. Þannig er talið að Björn Bjarnason og Guðlaugur Þór Þórðarsson hafi verið með dýrustu baráttuna og hafi hún kostað 12- 14 milljónir króna. Guðfinna, Illugi og Ásta hafi varið átta til níu milljónum. Birgir og Sigurður Kári sex til sjö - Dögg Pálsdóttir og sigríður Andersen fjórar til fimm. Miðað við þessa óvísindalegu nálgun leggst heildarkostnaður við prófkjörið á ríflega áttatíu milljónir króna - og þetta er fé sem kemur að litlu leyti úr eigin vasa frambjóðenda. Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor í stjórnmálafræði segir athyglisvert í umræðu um fjármál stjórnmálaflokkana að prófkjörskosnaði hafi verið lítill gaumur gefin. það sé þó að mörgu leyti brýnna að beina sjónum að þessum þætti fjármögnunar stjórnmálastarfs en að fjármögnun flokkana sjálfra.
Fréttir Innlent Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Innlent Fleiri fréttir Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastarlund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Sjá meira