Verður æðsti embættismaður norræns samstarfs 1. nóvember 2006 12:30 Sem framkvæmdastjóri Norrænu ráðherranefndarinnar verður Halldór Ásgrímsson æðsti embættismaður norræns samstarfs. Um þrjátíu samnorrænar stofnanir víðs vegar á Norðurlöndunum munu heyra undir hann auk tuga samstarfsverkefna af ýmsu tagi. Þegar við heyrum um norrænt samstarf er það oftast í tengslum við Norðurlandaráð sem stofnað var árið 1952. Í Norðurlandaráði sitja þingmenn enda er það samstarfsvettvangur þjóðþinga ríkjanna. Halldór Ásgrímsson er hins vegar ekki að gerast framkvæmdastjóri yfir Norðurlandaráði heldur Norrænu ráðherranefndinni sem er samstarfsstofnun ríkisstjórna Norðurlanda og var sett á stofn árið 1971. Norðurlandaráð hefur sérstakan framkvæmdastjóra og um fimmtán manna starfslið á skrifstofu í Kaupmannahöfn en Norræna ráðherranefndin, sem Halldór mun stýra, er mun umfangsmeiri stofnun, með 70 til 80 manna starfslið á skrifstofu sinni í Kaupmannahöfn. Um Norrænu ráðherranefndina fer jafnframt megnið af þeim fjármunum sem varið er beint til norræns samstarfs úr ríkissjóðum Norðurlandann, í ár nema fjárlög hennar um tíu milljörðum íslenskra króna. Stofnanir og verkefni, sem Halldór er nú settur yfir, nema fleiri tugum. Þetta eru verkefni eins og norrænu húsin, uppýsingaskrifstofur, lista- og menningarmiðstöðvar og vísinda- og rannsóknamiðstöðvar eins og Norræni genabankann, Norræna eldfjallastöðin og Kjarnfræðistofnun Norðurlanda. Norræni fjárfestingabankinn lendir einnig inni á sviði Halldórs. Starfsemi Norrænu ráðherranefndarinnar er það viðamikil að almennt er litið svo á að framkvæmdastjóri hennar sé valdamesti embættismaður norræns samstarfs. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Erlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í eingangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Sjá meira
Sem framkvæmdastjóri Norrænu ráðherranefndarinnar verður Halldór Ásgrímsson æðsti embættismaður norræns samstarfs. Um þrjátíu samnorrænar stofnanir víðs vegar á Norðurlöndunum munu heyra undir hann auk tuga samstarfsverkefna af ýmsu tagi. Þegar við heyrum um norrænt samstarf er það oftast í tengslum við Norðurlandaráð sem stofnað var árið 1952. Í Norðurlandaráði sitja þingmenn enda er það samstarfsvettvangur þjóðþinga ríkjanna. Halldór Ásgrímsson er hins vegar ekki að gerast framkvæmdastjóri yfir Norðurlandaráði heldur Norrænu ráðherranefndinni sem er samstarfsstofnun ríkisstjórna Norðurlanda og var sett á stofn árið 1971. Norðurlandaráð hefur sérstakan framkvæmdastjóra og um fimmtán manna starfslið á skrifstofu í Kaupmannahöfn en Norræna ráðherranefndin, sem Halldór mun stýra, er mun umfangsmeiri stofnun, með 70 til 80 manna starfslið á skrifstofu sinni í Kaupmannahöfn. Um Norrænu ráðherranefndina fer jafnframt megnið af þeim fjármunum sem varið er beint til norræns samstarfs úr ríkissjóðum Norðurlandann, í ár nema fjárlög hennar um tíu milljörðum íslenskra króna. Stofnanir og verkefni, sem Halldór er nú settur yfir, nema fleiri tugum. Þetta eru verkefni eins og norrænu húsin, uppýsingaskrifstofur, lista- og menningarmiðstöðvar og vísinda- og rannsóknamiðstöðvar eins og Norræni genabankann, Norræna eldfjallastöðin og Kjarnfræðistofnun Norðurlanda. Norræni fjárfestingabankinn lendir einnig inni á sviði Halldórs. Starfsemi Norrænu ráðherranefndarinnar er það viðamikil að almennt er litið svo á að framkvæmdastjóri hennar sé valdamesti embættismaður norræns samstarfs.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Erlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í eingangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Sjá meira