Íslendingur dregst inn í hneykslismál í Las Vegas 14. nóvember 2006 20:22 Sigmund "Sig" Rogich, er fæddur á Íslandi árið 1944. Hann rekur eitt stærsta auglýsinga- og markaðsfyrirtæki í Nevada. Hann var einn helsti kosningaráðgjafi George Bush eldri og yngri. Hann var þó látinn fara árið 2000 þegar fjölmiðlar greindu frá því að hann hefði sótt um leyfi fyrir nektardansstað. Rogich var sendiherra hér á landi 1992 og 1993 og kom í heimsókn til landsins fyrr á þessu ári í fylgd Bush eldri. Málið sem komið hefur Rogich í kastljós bandarískra fjölmiðla síðustu vikurnar tengist umbjóðanda hans, nýkjörnum ríkisstjóra í Nevada, Jim Gibbons. Sá er sakaður um að hafa veist að þrítugri gengilbeinu utan við veitingastað í Las Vegas tæpum mánuði fyrir kosningar. Gibbons neitar sök. Rannsóknin hefur meðal annars beinst að Rogich sem er jafnvel sagður hafa reynt að hylma yfir málið. Bandaríska dagblaðið Las Vegas Sun segir lögreglu hafa óskað eftir upplýsingum um símnotkun Gibbons og Rogichs. Ekki er talið útilokað að einhver hafi átt við upptöku úr öryggismyndavél sem týnd var í á aðra viku. Konan kærði frambjóðandann eftir árásina en féll frá kærunni skömmu síðar. Rúmum hálfum mánuði fyrir kosningar blés hún til blaðamannafundar þar sem hún sagði útsendara Gibbons hafa þvingað sig til að falla frá kærunni. Upptökur úr öryggismyndavélinni komu í leitirnar og kæran var aftur lögð fram. Það sem flækir málið er að samkvæmt Las Vegas Sun hefur Rogich unnið sem ráðgjafi fyrir lögreglustjórann og einnig fyrirtækið sem á húsnæðið þar sem árásin er sögð hafa verið gerð. Erlent Fréttir Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Fleiri fréttir Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Sjá meira
Sigmund "Sig" Rogich, er fæddur á Íslandi árið 1944. Hann rekur eitt stærsta auglýsinga- og markaðsfyrirtæki í Nevada. Hann var einn helsti kosningaráðgjafi George Bush eldri og yngri. Hann var þó látinn fara árið 2000 þegar fjölmiðlar greindu frá því að hann hefði sótt um leyfi fyrir nektardansstað. Rogich var sendiherra hér á landi 1992 og 1993 og kom í heimsókn til landsins fyrr á þessu ári í fylgd Bush eldri. Málið sem komið hefur Rogich í kastljós bandarískra fjölmiðla síðustu vikurnar tengist umbjóðanda hans, nýkjörnum ríkisstjóra í Nevada, Jim Gibbons. Sá er sakaður um að hafa veist að þrítugri gengilbeinu utan við veitingastað í Las Vegas tæpum mánuði fyrir kosningar. Gibbons neitar sök. Rannsóknin hefur meðal annars beinst að Rogich sem er jafnvel sagður hafa reynt að hylma yfir málið. Bandaríska dagblaðið Las Vegas Sun segir lögreglu hafa óskað eftir upplýsingum um símnotkun Gibbons og Rogichs. Ekki er talið útilokað að einhver hafi átt við upptöku úr öryggismyndavél sem týnd var í á aðra viku. Konan kærði frambjóðandann eftir árásina en féll frá kærunni skömmu síðar. Rúmum hálfum mánuði fyrir kosningar blés hún til blaðamannafundar þar sem hún sagði útsendara Gibbons hafa þvingað sig til að falla frá kærunni. Upptökur úr öryggismyndavélinni komu í leitirnar og kæran var aftur lögð fram. Það sem flækir málið er að samkvæmt Las Vegas Sun hefur Rogich unnið sem ráðgjafi fyrir lögreglustjórann og einnig fyrirtækið sem á húsnæðið þar sem árásin er sögð hafa verið gerð.
Erlent Fréttir Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Fleiri fréttir Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Sjá meira