Strangt eftirlit með matvælum á ÓL í Peking 20. nóvember 2006 16:00 Svona mýs verða notaðar sem tilraunadýr fyrir matinn sem gefinn verður íþróttafólkinu sem tekur þátt á ÓL í Peking eftir tæp tvö ár. AFP Mjólk, alkahól, grænmeti, hrísgrjón, ólívolía og kryddjurtir eru á meðal þeirra matvæla sem verða gefin hvítum músum, sólarhring áður en þau eru borin fram til þeirra íþróttamanna sem taka þátt í Ólympíuleikunum í Peking árið 2008. Undirbúningur fyrir Ólympíuleikana hefur staðið yfir síðustu ár og er nú verið að ákveða hvernig matmálstímum íþróttamanna verður háttað. Ljóst er að svokallað Ólympíuþorp mun rísa þar sem íþróttafólkið mun dvelja og er allt kapp lagt á að það verði ekki fyrir matareitrun – eins og er nokkuð algengt að fólk verði fyrir í Kína. ”Þess vegna verða langflest matvæli prófuð á músum áður en þau verða gefin íþróttafólkinu. Mýs bregðast við matareitrun á innan 17 klukkustundum eftir að þeim er gefin maturinn og því munum við ávallt vita hvort að maturinn sé skemmtur,” segir Zhao Xinsheng, yfirmaður heilsumála hjá Ólympíunefndinni í Peking. Fréttir af matareitrun berast daglega frá Kína og er skemmst að minnast uppákomunar sem varð í grunnskóla í Suður-Kína í síðasta mánuði þegar 200 krakkar urðu alvarlega veikir eftir að hafa neytt matarins í mötuneyti skólans. Erlendar Íþróttir Mest lesið De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Körfubolti Fleiri fréttir Eyjamenn í undanúrslit eftir vítakastkeppni Í beinni: Fram - Afturelding | Afturelding ætlar á toppinn Þrenna hjá Patrick og ferna hjá Unni Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Valskonur tóku ÍBV í kennslustund Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Hófí Dóra brunaði í 29. sæti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Fyndnast í Lokasókninni: „Var tveir fyrir einn í Herragarðinum?“ Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Dagskráin: Enski bikarinn, NBA og baráttan um Vesturlandið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Andri Lucas skoraði í kvöld „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjá meira
Mjólk, alkahól, grænmeti, hrísgrjón, ólívolía og kryddjurtir eru á meðal þeirra matvæla sem verða gefin hvítum músum, sólarhring áður en þau eru borin fram til þeirra íþróttamanna sem taka þátt í Ólympíuleikunum í Peking árið 2008. Undirbúningur fyrir Ólympíuleikana hefur staðið yfir síðustu ár og er nú verið að ákveða hvernig matmálstímum íþróttamanna verður háttað. Ljóst er að svokallað Ólympíuþorp mun rísa þar sem íþróttafólkið mun dvelja og er allt kapp lagt á að það verði ekki fyrir matareitrun – eins og er nokkuð algengt að fólk verði fyrir í Kína. ”Þess vegna verða langflest matvæli prófuð á músum áður en þau verða gefin íþróttafólkinu. Mýs bregðast við matareitrun á innan 17 klukkustundum eftir að þeim er gefin maturinn og því munum við ávallt vita hvort að maturinn sé skemmtur,” segir Zhao Xinsheng, yfirmaður heilsumála hjá Ólympíunefndinni í Peking. Fréttir af matareitrun berast daglega frá Kína og er skemmst að minnast uppákomunar sem varð í grunnskóla í Suður-Kína í síðasta mánuði þegar 200 krakkar urðu alvarlega veikir eftir að hafa neytt matarins í mötuneyti skólans.
Erlendar Íþróttir Mest lesið De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Körfubolti Fleiri fréttir Eyjamenn í undanúrslit eftir vítakastkeppni Í beinni: Fram - Afturelding | Afturelding ætlar á toppinn Þrenna hjá Patrick og ferna hjá Unni Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Valskonur tóku ÍBV í kennslustund Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Hófí Dóra brunaði í 29. sæti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Fyndnast í Lokasókninni: „Var tveir fyrir einn í Herragarðinum?“ Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Dagskráin: Enski bikarinn, NBA og baráttan um Vesturlandið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Andri Lucas skoraði í kvöld „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjá meira