Eldflaugaárásum á Ísrael ekki svarað 26. nóvember 2006 18:30 Vopnahlé tók gildi milli Ísraela og Palestínumanna í morgun eftir fimm mánaða blóðsúthellingar. Ísraelar segja eldflaugaárásirnar ógna vopnahlénu og möguleika á friði. Herir Ísraela voru farnir frá Gasa í morgun þegar vopnahléið hófst. Einungis örfáum tímum síðar, voru gerðar í það minnsta þrjár eldflaugaárásir á Ísrael. Þær unnu þó ekki borgurum mein, né ullu skemmdum á byggingum. Hinn herskái armur Hamas og Islamskir öfgamenn hafa lýst yfir ábyrgð á árásunum. Ehud Olmert forsætisráðherra Ísraels segir árásirnar ógna vopnahlénu, en sagðist hafa fyrirskipað að þeim yrði ekki svarað. Aðstoðarforsætisráðherra Palestínu Nasser A-Sh´aer segir alla aðila þurfa að virða bannið. Shimon Peres aðstoðarforsætisráðherra ísraels hrósaði leiðtoga Palestínu Mahmoud Abbas og forsætisráðherra Ísraels Ehmud Olmert fyrir framtakið. Hann sagði hvorugan aðila eiga betri valkost. Deiluaðilarnir virðast sammála um að ekki sé annað í stöðunni en að virða vopnahlé og ganga til samninga ef friður eigi að nást. Fréttir Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Fleiri fréttir Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Sjá meira
Vopnahlé tók gildi milli Ísraela og Palestínumanna í morgun eftir fimm mánaða blóðsúthellingar. Ísraelar segja eldflaugaárásirnar ógna vopnahlénu og möguleika á friði. Herir Ísraela voru farnir frá Gasa í morgun þegar vopnahléið hófst. Einungis örfáum tímum síðar, voru gerðar í það minnsta þrjár eldflaugaárásir á Ísrael. Þær unnu þó ekki borgurum mein, né ullu skemmdum á byggingum. Hinn herskái armur Hamas og Islamskir öfgamenn hafa lýst yfir ábyrgð á árásunum. Ehud Olmert forsætisráðherra Ísraels segir árásirnar ógna vopnahlénu, en sagðist hafa fyrirskipað að þeim yrði ekki svarað. Aðstoðarforsætisráðherra Palestínu Nasser A-Sh´aer segir alla aðila þurfa að virða bannið. Shimon Peres aðstoðarforsætisráðherra ísraels hrósaði leiðtoga Palestínu Mahmoud Abbas og forsætisráðherra Ísraels Ehmud Olmert fyrir framtakið. Hann sagði hvorugan aðila eiga betri valkost. Deiluaðilarnir virðast sammála um að ekki sé annað í stöðunni en að virða vopnahlé og ganga til samninga ef friður eigi að nást.
Fréttir Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Fleiri fréttir Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Sjá meira