Cannavaro þakkar landsliðinu og Juventus 27. nóvember 2006 19:00 Cannavaro kyssir verðlaunagripinn eftirsótta AFP Ítalska landsliðið og Juventus voru Fabio Cannavaro ofarlega í huga í kvöld þegar hann tók við Gullknettinum, sem er viðurkenning sem afhent er knattspyrnumanni ársins að mati franska tímaritsins France Football. Cannavaro tileinkaði hluta verðlaunanna heimaborg sinni Napoli. "Ég fer auðvitað með verðlaunin til Madrid, en ég viðurkenni að ég hefði gjarnan viljað fara með þau til Tórínó líka," sagði leikmaðurinn sem gekk í raðir Real Madrid frá Juventus í sumar. "Ég átti frábært tímabil hjá Juventus á síðustu leiktíð, en þetta er líka viðurkenning til okkar allra í ítalska landsliðinu. Ég vil því fyrst og fremst þakka félögum mínum hjá Juve og ítalska landsliðinu við þetta tilefni," sagði varnarmaðurinn knái, en þó hafa staðið nokkrar deilur vegna valsins að þessu sinni. "Ég myndi líka vilja sýna verðlaunagripinn á götum Napoli, af því þar ólst ég upp og spilaði knattspyrnu á götunum þegar ég var pjakkur. Það væri gaman að sína börnunum á götum Napoli verðlaunin, því mörg þeirra eiga um sárt að binda," sagði Cannavaro, en viðurkenndi að hann ætti langt í land með að velta goði Napolibúa af stalli - Diego Maradona. "Diego á sérstakan sess í hjörtum Napolibúa og þó ég sé stoltur fyrir hönd heimaborgar minnar að fá þessi verðlaun nú - veit ég að ég er ekki einu sinni nefndur í sömu andrá og Maradona þar á bæ," sagði Cannavaro. Erlendar Fótbolti Íþróttir Spænski boltinn Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira
Ítalska landsliðið og Juventus voru Fabio Cannavaro ofarlega í huga í kvöld þegar hann tók við Gullknettinum, sem er viðurkenning sem afhent er knattspyrnumanni ársins að mati franska tímaritsins France Football. Cannavaro tileinkaði hluta verðlaunanna heimaborg sinni Napoli. "Ég fer auðvitað með verðlaunin til Madrid, en ég viðurkenni að ég hefði gjarnan viljað fara með þau til Tórínó líka," sagði leikmaðurinn sem gekk í raðir Real Madrid frá Juventus í sumar. "Ég átti frábært tímabil hjá Juventus á síðustu leiktíð, en þetta er líka viðurkenning til okkar allra í ítalska landsliðinu. Ég vil því fyrst og fremst þakka félögum mínum hjá Juve og ítalska landsliðinu við þetta tilefni," sagði varnarmaðurinn knái, en þó hafa staðið nokkrar deilur vegna valsins að þessu sinni. "Ég myndi líka vilja sýna verðlaunagripinn á götum Napoli, af því þar ólst ég upp og spilaði knattspyrnu á götunum þegar ég var pjakkur. Það væri gaman að sína börnunum á götum Napoli verðlaunin, því mörg þeirra eiga um sárt að binda," sagði Cannavaro, en viðurkenndi að hann ætti langt í land með að velta goði Napolibúa af stalli - Diego Maradona. "Diego á sérstakan sess í hjörtum Napolibúa og þó ég sé stoltur fyrir hönd heimaborgar minnar að fá þessi verðlaun nú - veit ég að ég er ekki einu sinni nefndur í sömu andrá og Maradona þar á bæ," sagði Cannavaro.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Spænski boltinn Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira