Veruleiki barna í þriðja heiminum víða skelfilegur 30. nóvember 2006 18:45 Barn deyr úr malaríu á 30 sekúndna fresti, sjúkdómi sem einungis lyf, sem ekki er völ á fyrir fátæka í þriðja heiminum, vinna á. Þrátt fyrir tækninýjungar og stöðugt flæði upplýsinga, deyja 30 þúsund börn úr hungri dag hvern.Veruleiki barna í fjölmörgum löndum þriðja heimsins er vægast sagt skelfilegur. Hreinlæti er mjög víða ábótavant en yfir 376 milljónir barna þurfa að ganga langa vegalengd til að komast í hreint vatn daglega. Menntun er af skornum skammti en 110 milljónir barna alast upp án þess að læra að lesa, þetta er eitt af aðaláhersluatriðum Barnahjálpar Sameinuðu Þjóðanna. Í Gíneu Bissá er ástandið afar slæmt helmingur barna hefur ekki kost á skólagöngu og læsi kvenna er einungis 24%. UNICEF á íslandi vinnur nú að því að reisa 150 skóla í landinu og Síerra Leóne sem mun taka á móti 100 þúsund börnum, en það er meiri fjöldi en í öllu íslenska skólakerfinu.Tugþúsundir barna eru seld í ánauð og vændi og fjöldi stúlkubarna í Afríku smitast af HIV veirunni á degi hverjum þegar þeim er nauðgað af sýktum mönnum sem trúa því að þá losni þeir við veiruna. Áætlað er að eitt þúsund börn deyi á degi hverjum af völdum alnæmis og enn fleiri verða munaðarlaus. Yfir 15 milljónir barna í heiminum hafa misst annað eða bæði foreldri úr sjúkdómnum. Þetta dregur úr jákvæðri þróun sem er að eiga sér stað og samfélögunum fer aftur.Vinnuþrælkun er önnur alvarleg staðreynd margra barna í þriðja heiminum, en 218 milljónir barna vinna daglega við hættulegar aðstæður, meðal annars í landbúnaði og ýmiss konar framleiðslu. Unicef á Íslandi hefur sérstaklega unnið að verkefnum í Gíneu-Bissá, einu af fátækustu ríkum í heimi, og Síerra Leóne, sem hefur hæstu tíðni ungbarnadauða í heimi, á meðan lægsta tíðni ungbarnadauða er á Íslandi. Fréttir Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Erlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Erlent Fleiri fréttir Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Sjá meira
Barn deyr úr malaríu á 30 sekúndna fresti, sjúkdómi sem einungis lyf, sem ekki er völ á fyrir fátæka í þriðja heiminum, vinna á. Þrátt fyrir tækninýjungar og stöðugt flæði upplýsinga, deyja 30 þúsund börn úr hungri dag hvern.Veruleiki barna í fjölmörgum löndum þriðja heimsins er vægast sagt skelfilegur. Hreinlæti er mjög víða ábótavant en yfir 376 milljónir barna þurfa að ganga langa vegalengd til að komast í hreint vatn daglega. Menntun er af skornum skammti en 110 milljónir barna alast upp án þess að læra að lesa, þetta er eitt af aðaláhersluatriðum Barnahjálpar Sameinuðu Þjóðanna. Í Gíneu Bissá er ástandið afar slæmt helmingur barna hefur ekki kost á skólagöngu og læsi kvenna er einungis 24%. UNICEF á íslandi vinnur nú að því að reisa 150 skóla í landinu og Síerra Leóne sem mun taka á móti 100 þúsund börnum, en það er meiri fjöldi en í öllu íslenska skólakerfinu.Tugþúsundir barna eru seld í ánauð og vændi og fjöldi stúlkubarna í Afríku smitast af HIV veirunni á degi hverjum þegar þeim er nauðgað af sýktum mönnum sem trúa því að þá losni þeir við veiruna. Áætlað er að eitt þúsund börn deyi á degi hverjum af völdum alnæmis og enn fleiri verða munaðarlaus. Yfir 15 milljónir barna í heiminum hafa misst annað eða bæði foreldri úr sjúkdómnum. Þetta dregur úr jákvæðri þróun sem er að eiga sér stað og samfélögunum fer aftur.Vinnuþrælkun er önnur alvarleg staðreynd margra barna í þriðja heiminum, en 218 milljónir barna vinna daglega við hættulegar aðstæður, meðal annars í landbúnaði og ýmiss konar framleiðslu. Unicef á Íslandi hefur sérstaklega unnið að verkefnum í Gíneu-Bissá, einu af fátækustu ríkum í heimi, og Síerra Leóne, sem hefur hæstu tíðni ungbarnadauða í heimi, á meðan lægsta tíðni ungbarnadauða er á Íslandi.
Fréttir Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Erlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Erlent Fleiri fréttir Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Sjá meira
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna