Tekist á um hæfi Ríkislögreglustjóra til rannsóknar 11. desember 2006 16:37 MYND/Róbert Tekist var á um það í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag hvort embætti Ríkislögreglustjóra væri hæft til að rannsaka skattamál fimm manna tengdum Baugi vegna yfirlýsinga yfirmanna hjá embættinu í fjölmiðlum.Um er að ræða einn anga Baugmálsins sem haldið var áfram í dag eftir að lögmenn fimmmenninganna ákváðu að áfrýja ekki dómi héraðsdóms um að Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri og Jón H. B. Snorrason, yfirmaður efnahagsbrotadeildar Ríkislögreglustjóra, skyldu ekki bera vitni í málinu.Málið snýst um meint skattalagbrot Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, Jóhannesar Jónssonar, Kristínar Jóhannesdóttur, Tryggva Jónssonar og Stefáns Hilmarssonar, sem öllu eru eða voru tengd Baugi. Lögmenn þeirra fara fram á það að rannsókn ríkislögreglustjóra á málinu verði dæmd ólögmæt en til vara að héraðsdómur úrskurði að forsvarsmönnum embættis Ríkislögreglustjóra, Haraldi Johannessen og Jóni H. B. Snorrasyni, og þar með öllum starfsmönnum embættisins, verði skylt að víkja sæti í málinu.Í rökstuðningi sínum vísa lögmenn fimmmenninganna til þess að embætti Ríkislögreglustjóra hafi þegar tekið afstöðu til sektar þeirra og brotið þannig gegn reglu um að sakborningar teljist saklausir uns sekt þeirra hafi verið sönnuð. Vísa lögmennirnir meðal annars til orða bæði Haraldar í Blaðinu máli sínu til stuðnings. Þá segja þeir einnig að forsvarsmenn Ríkislögreglustjóra hafi lýst sig vanhæfa til að fara málin á hendur Baugsmönnum.Jón H. B. Snorrason stóð fyrir vörnum í héraðsdómi í dag og sagði að rangt hefði verið haft eftir Haraldi í Blaðinu. Þá sagði hann misskilning að ummæli ríkislögreglustjóra í fréttum Stöðvar 2 11. október í fyrra fælu í sér yfirlýsingar um vanhæfi. Sagði hann enn fremur að yfirmenn Ríkislögreglustjóra gætu ekki borið ábyrgð á framsetningu blaðamanna.Það kemur í hlut Eggert Óskarsson héraðdsómara að kveða upp úrskurð í málinu en ekki liggur fyrior hvenær það verður gert. Baugsmálið Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Fleiri fréttir Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Sjá meira
Tekist var á um það í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag hvort embætti Ríkislögreglustjóra væri hæft til að rannsaka skattamál fimm manna tengdum Baugi vegna yfirlýsinga yfirmanna hjá embættinu í fjölmiðlum.Um er að ræða einn anga Baugmálsins sem haldið var áfram í dag eftir að lögmenn fimmmenninganna ákváðu að áfrýja ekki dómi héraðsdóms um að Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri og Jón H. B. Snorrason, yfirmaður efnahagsbrotadeildar Ríkislögreglustjóra, skyldu ekki bera vitni í málinu.Málið snýst um meint skattalagbrot Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, Jóhannesar Jónssonar, Kristínar Jóhannesdóttur, Tryggva Jónssonar og Stefáns Hilmarssonar, sem öllu eru eða voru tengd Baugi. Lögmenn þeirra fara fram á það að rannsókn ríkislögreglustjóra á málinu verði dæmd ólögmæt en til vara að héraðsdómur úrskurði að forsvarsmönnum embættis Ríkislögreglustjóra, Haraldi Johannessen og Jóni H. B. Snorrasyni, og þar með öllum starfsmönnum embættisins, verði skylt að víkja sæti í málinu.Í rökstuðningi sínum vísa lögmenn fimmmenninganna til þess að embætti Ríkislögreglustjóra hafi þegar tekið afstöðu til sektar þeirra og brotið þannig gegn reglu um að sakborningar teljist saklausir uns sekt þeirra hafi verið sönnuð. Vísa lögmennirnir meðal annars til orða bæði Haraldar í Blaðinu máli sínu til stuðnings. Þá segja þeir einnig að forsvarsmenn Ríkislögreglustjóra hafi lýst sig vanhæfa til að fara málin á hendur Baugsmönnum.Jón H. B. Snorrason stóð fyrir vörnum í héraðsdómi í dag og sagði að rangt hefði verið haft eftir Haraldi í Blaðinu. Þá sagði hann misskilning að ummæli ríkislögreglustjóra í fréttum Stöðvar 2 11. október í fyrra fælu í sér yfirlýsingar um vanhæfi. Sagði hann enn fremur að yfirmenn Ríkislögreglustjóra gætu ekki borið ábyrgð á framsetningu blaðamanna.Það kemur í hlut Eggert Óskarsson héraðdsómara að kveða upp úrskurð í málinu en ekki liggur fyrior hvenær það verður gert.
Baugsmálið Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Fleiri fréttir Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Sjá meira