FL Group selur hlut sinn í Straumi 15. desember 2006 10:21 FL Group hefur samþykkt að selja 22,6 prósent hlut sinn í Straumi-Burðarási Fjárfestingarbanka hf. til bankans sjálfs og viðskiptavina hans. Kaupendur greiða 18 krónur fyrir hvern hlut og nemur verðið 42,1 milljarði króna. Í tilkynningu frá FL Group segir að söluverðið greiðist með um 28,3 milljörðum króna í reiðufé, um 10,2 milljörðum króna með hlutum í finnska flugfélaginu Finnair og um 3,6 milljörðum króna með hlutum í skráðum íslenskum félögum. Samningarnir eru gerðir með fyrirvara um fjármögnun kaupenda. Stefnt er að því að ljúka viðskiptunum 22. desember næstkomandi. Eftir viðskiptin mun FL Group eiga um 400 milljón hluti í Straumi-Burðarási eða um 4 prósent heildarhlutafjár. FL Group eignaðist hlut sinn í Straumi-Burðarási síðla sumars. Haft er eftir Hannesi Smárasyni, forstjóra FL Group, að ánægjulegt hafi verið að vinna með forsvarsmönnum Straums-Burðaráss undanfarna mánuði og óskar hann þeim velfarnaðar með félagið. „Salan á hlut FL Group í Straumi-Burðarási gefur FL Group aukin byr í seglin og eykur fjárfestingagetu okkar til muna. Í kjölfarið á kaupum okkar í Straumi-Burðarási í sumar jók FL Group eigið fé um ríflega 35 miljarða króna sem skipti sköpum fyrir fjárhagslegan styrk félagsins. Við horfum björtum augum til framtíðar," segir Hannes. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Fleiri fréttir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Sjá meira
FL Group hefur samþykkt að selja 22,6 prósent hlut sinn í Straumi-Burðarási Fjárfestingarbanka hf. til bankans sjálfs og viðskiptavina hans. Kaupendur greiða 18 krónur fyrir hvern hlut og nemur verðið 42,1 milljarði króna. Í tilkynningu frá FL Group segir að söluverðið greiðist með um 28,3 milljörðum króna í reiðufé, um 10,2 milljörðum króna með hlutum í finnska flugfélaginu Finnair og um 3,6 milljörðum króna með hlutum í skráðum íslenskum félögum. Samningarnir eru gerðir með fyrirvara um fjármögnun kaupenda. Stefnt er að því að ljúka viðskiptunum 22. desember næstkomandi. Eftir viðskiptin mun FL Group eiga um 400 milljón hluti í Straumi-Burðarási eða um 4 prósent heildarhlutafjár. FL Group eignaðist hlut sinn í Straumi-Burðarási síðla sumars. Haft er eftir Hannesi Smárasyni, forstjóra FL Group, að ánægjulegt hafi verið að vinna með forsvarsmönnum Straums-Burðaráss undanfarna mánuði og óskar hann þeim velfarnaðar með félagið. „Salan á hlut FL Group í Straumi-Burðarási gefur FL Group aukin byr í seglin og eykur fjárfestingagetu okkar til muna. Í kjölfarið á kaupum okkar í Straumi-Burðarási í sumar jók FL Group eigið fé um ríflega 35 miljarða króna sem skipti sköpum fyrir fjárhagslegan styrk félagsins. Við horfum björtum augum til framtíðar," segir Hannes.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Fleiri fréttir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Sjá meira