Woosnam íhugaði að segja af sér 22. desember 2006 15:15 Ian Woosnam sést hér á góðri stundu eftir Ryder-keppnina í haust. MYND/Getty Ian Woosnam, fyrirliði Evrópuliðsins í Ryder-keppninni fyrr á þessu ári, segist hafa íhugað að segja af sér eftir að danski kylfingurinn Thomas Bjorn gagnrýndi hann harðlega fyrir að velja sig ekki í lið Evrópu. Það kom mörgum á óvart að Woosnam skyldi taka Lee Westwood frá Englandi fram yfir Björn, en sá danski hafði náð mun betri árangri í mótum ársins. Woosnam fór hins vegar eftir eigin sannfæringu og stýrði evrópska liðinu til frækins sigur, eins og eflaust flestir muna. “Þetta var einn erfiðasti tími sem ég hef upplifað á mínum ferli. Ég var tilbúinn að segja starfi mínu lausu,” sagði Woosnam í samtali við Independent. “Gagnrýnin sem ég fékk frá Björn var mjög óvæginn og hún særði mig mikið. En ummæli hans um að ég nyti ekki traust sumra þeirra kylfinga sem væru í liðinu fengu mest á mig. En þau áttu ekki við rök að styðjast,” sagði Woosnam. Björn var sár og bitur fyrir því að vera ekki valinn og kallaði hann Woosnam hræsnara og svikara. Hann baðst síðar afsökunar á ummælum sínum og fékk háa sekt. Golf Íþróttir Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Fótbolti Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Ian Woosnam, fyrirliði Evrópuliðsins í Ryder-keppninni fyrr á þessu ári, segist hafa íhugað að segja af sér eftir að danski kylfingurinn Thomas Bjorn gagnrýndi hann harðlega fyrir að velja sig ekki í lið Evrópu. Það kom mörgum á óvart að Woosnam skyldi taka Lee Westwood frá Englandi fram yfir Björn, en sá danski hafði náð mun betri árangri í mótum ársins. Woosnam fór hins vegar eftir eigin sannfæringu og stýrði evrópska liðinu til frækins sigur, eins og eflaust flestir muna. “Þetta var einn erfiðasti tími sem ég hef upplifað á mínum ferli. Ég var tilbúinn að segja starfi mínu lausu,” sagði Woosnam í samtali við Independent. “Gagnrýnin sem ég fékk frá Björn var mjög óvæginn og hún særði mig mikið. En ummæli hans um að ég nyti ekki traust sumra þeirra kylfinga sem væru í liðinu fengu mest á mig. En þau áttu ekki við rök að styðjast,” sagði Woosnam. Björn var sár og bitur fyrir því að vera ekki valinn og kallaði hann Woosnam hræsnara og svikara. Hann baðst síðar afsökunar á ummælum sínum og fékk háa sekt.
Golf Íþróttir Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Fótbolti Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira