Mikil bæting í spretthlaupum er vel möguleg 23. desember 2006 21:45 "Ótrúlegt" heimsmet Michael Johnson í 200 metra hlaupi er kannski ekki svo ótrúlegt eftir allt saman. MYND/AFP Heimsmetið í 100 metra hlaupi karla getur verið bætt umtalsvert, eða allt niður í 9,29 sekúndur. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri rannsókn háskóla í Þýskalandi. Núverandi heimsmet Asafa Powell er 9,77 sekúndur. Það er John Einmahl, prófessor í Tilberg-háskólanum í Þýskalandi, sem á veg og vanda af rannsókninni, þar sem hann kannaði möguleika á bætingu í alls 14 keppnisgreinum frjálsíþrótta. Einmahl notaði nákvæma tölvuútreikninga, byggða á besta árangri fremsta frjálsíþróttafólks heims, til að fá fram niðurstöður. Niðurstöður Einmahl benda til þess að heimsmet Paul Tergat í maraþoni karla muni haldast í mörg ár, en samkvæmt prófessornum er aðeins hægt að bæta það met um 49 sekúndur. Met Tergat er 2:04.55. Öðruvísi horfir við í maraþoni kvenna því hægt er að bæta heimsmet Paulu Radcliffe, 2:15:25, um tæpar níu mínútur. Samkvæmt Einmahl er hægt að hlaupa 200 metra hlaup á 18,63 sekúndum, en heimsmest Michael Johnson er 19,32 sekúndur. Þá er hægt að bæta 12,88 sekúndna heimsmet Liu Xiang í 110 metra grindahlaupi um heila hálfa sekúndu. Erlendar Íþróttir Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Fótbolti Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Fleiri fréttir Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Samdi við kríuna um að koma sér á brott Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út NBA stjarna borin út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur, Íslendingar í Birmingham og margt fleira Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Sjá meira
Heimsmetið í 100 metra hlaupi karla getur verið bætt umtalsvert, eða allt niður í 9,29 sekúndur. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri rannsókn háskóla í Þýskalandi. Núverandi heimsmet Asafa Powell er 9,77 sekúndur. Það er John Einmahl, prófessor í Tilberg-háskólanum í Þýskalandi, sem á veg og vanda af rannsókninni, þar sem hann kannaði möguleika á bætingu í alls 14 keppnisgreinum frjálsíþrótta. Einmahl notaði nákvæma tölvuútreikninga, byggða á besta árangri fremsta frjálsíþróttafólks heims, til að fá fram niðurstöður. Niðurstöður Einmahl benda til þess að heimsmet Paul Tergat í maraþoni karla muni haldast í mörg ár, en samkvæmt prófessornum er aðeins hægt að bæta það met um 49 sekúndur. Met Tergat er 2:04.55. Öðruvísi horfir við í maraþoni kvenna því hægt er að bæta heimsmet Paulu Radcliffe, 2:15:25, um tæpar níu mínútur. Samkvæmt Einmahl er hægt að hlaupa 200 metra hlaup á 18,63 sekúndum, en heimsmest Michael Johnson er 19,32 sekúndur. Þá er hægt að bæta 12,88 sekúndna heimsmet Liu Xiang í 110 metra grindahlaupi um heila hálfa sekúndu.
Erlendar Íþróttir Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Fótbolti Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Fleiri fréttir Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Samdi við kríuna um að koma sér á brott Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út NBA stjarna borin út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur, Íslendingar í Birmingham og margt fleira Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti