Ríkisstjórnin stendur ekki í hagstjórn 23. desember 2006 18:30 Ríkisstjórnin ætlar sér ekkert hlutverk í hagstjórninni. Þetta staðfestir nýtt lánshæfismat Standard og Poor's, segir formaður Samfylkingarinnar. Forsætisráðherra efast um forsendur matsfyrirtækisins. Gengi krónunnar og hlutabréf í Kauphöllinni lækkuðu í gær eftir að fréttir bárust af lækkuðu lánshæfismati Standard og Poor's í gær. Forsætisráðherra sagði í gær að matið væri óheppilegt og óvænt. Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur formanni Samfylkingarinnar kemur matið ekki á óvart enda hafi aðgerðir og aðgerðaleysi ríkisstjórnarinnar sýnt að hún ætli sér ekkert hlutverk í hagstjórn landsins. Lánshæfismatið renni stoðum undir þá fullyrðingu. "Það sést á fjárlögunum, aðgerðarleysi í stóriðjuáformunum, og það er auðvitað ekkert skrýtið að við þær aðstæður að það sér hér veruleg þensla, vextir í sögulegu hámarki, fyrirtækin séu að flýja krónuna og það komi verra lánshæfismat en verið hefur." Forsætisráðherra dregur hins vegar í efa þær forsendur sem Standard & Poor's gefa sér. "Ég er algjörlega ósammála þeim forsendum sem þeir gefa sér og snúa að því með hvaða hætti fjárlagafrumvarpið fór í gegnum alþingi," segir Geir Haarde forsætisráðherra. Stóra breytingin, segir Geir, var lækkun virðisaukaskatts á mat. "Ég vek athygli á því að sú breyting var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum á alþingi. Þessir aðilar virðast leggja eitthvað annað mat á það en við." Fréttir Innlent Mest lesið Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Innlent Stúlkan er fundin Innlent Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Innlent Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Erlent Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Erlent Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Innlent Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Erlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Vaktin: Sex í haldi vegna gruns um manndráp Innlent Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Innlent Fleiri fréttir Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Sex í haldi vegna gruns um manndráp Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Telur tillögu um afnám áminningar á leið í ruslið Á batavegi eftir slysið í Akraneshöfn Starfsmenn á tveimur stöðum veikst vegna myglu Ekki þverfótað fyrir erlendum blaðamönnum í Nuuk Stúlkan er fundin Langhæsti húsafriðunarstyrkurinn til Landakotskirkju Bein útsending: Ásgeir og Þórarinn ræða skýrslur peningastefnunefndar Tvær konur fengu þunga dóma fyrir kókaínsmygl Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Sjá meira
Ríkisstjórnin ætlar sér ekkert hlutverk í hagstjórninni. Þetta staðfestir nýtt lánshæfismat Standard og Poor's, segir formaður Samfylkingarinnar. Forsætisráðherra efast um forsendur matsfyrirtækisins. Gengi krónunnar og hlutabréf í Kauphöllinni lækkuðu í gær eftir að fréttir bárust af lækkuðu lánshæfismati Standard og Poor's í gær. Forsætisráðherra sagði í gær að matið væri óheppilegt og óvænt. Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur formanni Samfylkingarinnar kemur matið ekki á óvart enda hafi aðgerðir og aðgerðaleysi ríkisstjórnarinnar sýnt að hún ætli sér ekkert hlutverk í hagstjórn landsins. Lánshæfismatið renni stoðum undir þá fullyrðingu. "Það sést á fjárlögunum, aðgerðarleysi í stóriðjuáformunum, og það er auðvitað ekkert skrýtið að við þær aðstæður að það sér hér veruleg þensla, vextir í sögulegu hámarki, fyrirtækin séu að flýja krónuna og það komi verra lánshæfismat en verið hefur." Forsætisráðherra dregur hins vegar í efa þær forsendur sem Standard & Poor's gefa sér. "Ég er algjörlega ósammála þeim forsendum sem þeir gefa sér og snúa að því með hvaða hætti fjárlagafrumvarpið fór í gegnum alþingi," segir Geir Haarde forsætisráðherra. Stóra breytingin, segir Geir, var lækkun virðisaukaskatts á mat. "Ég vek athygli á því að sú breyting var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum á alþingi. Þessir aðilar virðast leggja eitthvað annað mat á það en við."
Fréttir Innlent Mest lesið Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Innlent Stúlkan er fundin Innlent Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Innlent Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Erlent Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Erlent Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Innlent Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Erlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Vaktin: Sex í haldi vegna gruns um manndráp Innlent Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Innlent Fleiri fréttir Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Sex í haldi vegna gruns um manndráp Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Telur tillögu um afnám áminningar á leið í ruslið Á batavegi eftir slysið í Akraneshöfn Starfsmenn á tveimur stöðum veikst vegna myglu Ekki þverfótað fyrir erlendum blaðamönnum í Nuuk Stúlkan er fundin Langhæsti húsafriðunarstyrkurinn til Landakotskirkju Bein útsending: Ásgeir og Þórarinn ræða skýrslur peningastefnunefndar Tvær konur fengu þunga dóma fyrir kókaínsmygl Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Sjá meira