Schumacher í fullri vinnu hjá Ferrari 25. desember 2006 19:30 Stjórnarmenn Ferrari vilja með engu móti sleppa takinu af Michael Schumacher. MYND/Getty Michael Scumacher er vissulega hættur að aka fyrir Ferrari-liðið í formúlunni en honum er engu að síður ætlað stórt hlutverk hjá liðinu á næsta ári. Nú hefur verið tilkynnt að Schumacher mun verða helsti ráðgjafi liðsins í þróun keppnisbílsins og einnig þróun hina "hefðbundnu" Ferrari-bíla. Í október var sagt frá því að Schumacher myndi vinna fyrir Ferrari við að uppgötva nýja og efnilega framtíðarökumenn ásamt því að vinna sem aðstoðarmaður Jean Todt, liðsstjóra Ferrari. En nú hefur verið skrifað undir samninga þess efnis að Schumacher muni verða helsti ráðgjafi Ferrari við þróun keppnisbílsins í Formúlu 1 sem og þróun almennra bíla sem seldir verða til almennings. "Við viljum alls ekki missa Schumacher. Öll hans reynsla mun nýtast okkur fyrirtæki gríðarlega vil við þróun nýrra bíla," segir Mario Almondo, nýr tæknistjóri Ferrari. Formúla Íþróttir Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Enski boltinn Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Michael Scumacher er vissulega hættur að aka fyrir Ferrari-liðið í formúlunni en honum er engu að síður ætlað stórt hlutverk hjá liðinu á næsta ári. Nú hefur verið tilkynnt að Schumacher mun verða helsti ráðgjafi liðsins í þróun keppnisbílsins og einnig þróun hina "hefðbundnu" Ferrari-bíla. Í október var sagt frá því að Schumacher myndi vinna fyrir Ferrari við að uppgötva nýja og efnilega framtíðarökumenn ásamt því að vinna sem aðstoðarmaður Jean Todt, liðsstjóra Ferrari. En nú hefur verið skrifað undir samninga þess efnis að Schumacher muni verða helsti ráðgjafi Ferrari við þróun keppnisbílsins í Formúlu 1 sem og þróun almennra bíla sem seldir verða til almennings. "Við viljum alls ekki missa Schumacher. Öll hans reynsla mun nýtast okkur fyrirtæki gríðarlega vil við þróun nýrra bíla," segir Mario Almondo, nýr tæknistjóri Ferrari.
Formúla Íþróttir Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Enski boltinn Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira