Man. Utd. með fjögurrra stiga forystu 26. desember 2006 16:59 Ronaldo er í svakalegu formi um þessar mundir. Hér sést hann fagna síðara marki sínu gegn Wigan í dag ásamt liðsfélögum sínum. MYND/Getty Manchester United er komið með fjögurra stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir leiki dagsins. Man. Utd. lagði Wigan örugglega af velli á heimavelli sínum, 3-1, en Chelsea náði aðeins jafntefli gegn Reading í dag. Liverpool beið í lægri hlut gegn Blackburn. Portúgalski vængmaðurinn Cristiano Ronaldo breytti gangi leiksins á Old Trafford í dag en hann byrjaði á varamannabekknum ásamt fleiri leikmönnum sem venjulega eiga fast sæti í byrjunarliði Alex Ferguson. Leikur Man. Utd. var ekki upp á sitt besta í fyrri hálfleik og því tók skoski þjálfarinn til þess ráðs að setja Ronaldo inn á. Hann þakkaði traustið með því að skora tvö mörk á fyrstu fimm mínútum síðari hálfleiks. Ole Gunnar Solskjær bætti síðan við þriðja markinu á 59. mínútu en Leighton Baines minnkaði muninn á 90. mínútu úr vítaspyrnu. Sigurhrinu Liverpool lauk á Ewood Park í Blackburn í dag en þar var það Benni McCarthy sem skoraði eina mark leiksins. Bolton og Portsmouth unnu hins vegar sína leiki í dag og komast þar með upp fyrir Liverpool á stigatöflunni. Fari svo að Arsenal sigri Watford í kvöldleiknum dettur Liverpool síðan niður í 6. sætið. Man. City vann góðan útisigur á Sheffield United en Everton og Middlesbrough gerðu markalaust jafntefli. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Fleiri fréttir Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Sjá meira
Manchester United er komið með fjögurra stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir leiki dagsins. Man. Utd. lagði Wigan örugglega af velli á heimavelli sínum, 3-1, en Chelsea náði aðeins jafntefli gegn Reading í dag. Liverpool beið í lægri hlut gegn Blackburn. Portúgalski vængmaðurinn Cristiano Ronaldo breytti gangi leiksins á Old Trafford í dag en hann byrjaði á varamannabekknum ásamt fleiri leikmönnum sem venjulega eiga fast sæti í byrjunarliði Alex Ferguson. Leikur Man. Utd. var ekki upp á sitt besta í fyrri hálfleik og því tók skoski þjálfarinn til þess ráðs að setja Ronaldo inn á. Hann þakkaði traustið með því að skora tvö mörk á fyrstu fimm mínútum síðari hálfleiks. Ole Gunnar Solskjær bætti síðan við þriðja markinu á 59. mínútu en Leighton Baines minnkaði muninn á 90. mínútu úr vítaspyrnu. Sigurhrinu Liverpool lauk á Ewood Park í Blackburn í dag en þar var það Benni McCarthy sem skoraði eina mark leiksins. Bolton og Portsmouth unnu hins vegar sína leiki í dag og komast þar með upp fyrir Liverpool á stigatöflunni. Fari svo að Arsenal sigri Watford í kvöldleiknum dettur Liverpool síðan niður í 6. sætið. Man. City vann góðan útisigur á Sheffield United en Everton og Middlesbrough gerðu markalaust jafntefli.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Fleiri fréttir Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Sjá meira