Átta oddvitar geta ekki kosið sjálfa sig 12. maí 2007 07:00 Jón Sigurðson Í kosningunum eru fjölmargir frambjóðendur í þeirri stöðu að geta ekki kosið sjálfa sig. Það gerist þar sem þeir hafa ekki lögheimili í kjördæminu sem þeir bjóða sig fram í. Sé litið til fimm efstu sæta allra 36 listanna sem boðnir eru fram kemur í ljós að 40 af 180 frambjóðenda eru í þessari stöðu. Og sé litið til oddvita listanna má sjá að átta af 36 hafa lögheimili í öðru kjördæmi. Magnús Þór Hafsteinsson Þetta á við um þrjá frambjóðendur Íslandshreyfingarinnar; þau Ástu Þorleifsdóttur, sem er í framboði í Suðurkjördæmi en býr í Reykjavík, og Ómar Ragnarsson og Margréti Sverrisdóttur, sem eru bæði í framboði í Reykjavík suður en búa í Reykjavík norður. Katrín Jakobsdóttir Þetta á einnig við um hin Vinstri grænu Atla Gíslason, sem er í framboði í Suðurkjördæmi en býr í Reykjavík, Ögmund Jónasson, sem er í framboði í Suðvesturkjördæmi en býr í Reykjavík og Katrínu Jakobsdóttur, sem býr í Reykjavík suður en er í framboði í Reykjavík norður. Ómar Ragnarsson Sömu sögu er að segja af Magnúsi Þór Hafsteinssyni, Frjálslynda flokknum, sem býr á Akranesi en er í framboði í Suðurkjördæmi, og Jóni Sigurðssyni, Framsóknarflokki, sem er í framboði í Reykjavík norður en býr í Kópavogi. Kosningar 2007 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Fleiri fréttir Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Sjá meira
Í kosningunum eru fjölmargir frambjóðendur í þeirri stöðu að geta ekki kosið sjálfa sig. Það gerist þar sem þeir hafa ekki lögheimili í kjördæminu sem þeir bjóða sig fram í. Sé litið til fimm efstu sæta allra 36 listanna sem boðnir eru fram kemur í ljós að 40 af 180 frambjóðenda eru í þessari stöðu. Og sé litið til oddvita listanna má sjá að átta af 36 hafa lögheimili í öðru kjördæmi. Magnús Þór Hafsteinsson Þetta á við um þrjá frambjóðendur Íslandshreyfingarinnar; þau Ástu Þorleifsdóttur, sem er í framboði í Suðurkjördæmi en býr í Reykjavík, og Ómar Ragnarsson og Margréti Sverrisdóttur, sem eru bæði í framboði í Reykjavík suður en búa í Reykjavík norður. Katrín Jakobsdóttir Þetta á einnig við um hin Vinstri grænu Atla Gíslason, sem er í framboði í Suðurkjördæmi en býr í Reykjavík, Ögmund Jónasson, sem er í framboði í Suðvesturkjördæmi en býr í Reykjavík og Katrínu Jakobsdóttur, sem býr í Reykjavík suður en er í framboði í Reykjavík norður. Ómar Ragnarsson Sömu sögu er að segja af Magnúsi Þór Hafsteinssyni, Frjálslynda flokknum, sem býr á Akranesi en er í framboði í Suðurkjördæmi, og Jóni Sigurðssyni, Framsóknarflokki, sem er í framboði í Reykjavík norður en býr í Kópavogi.
Kosningar 2007 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Fleiri fréttir Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Sjá meira