Virkja í Bosníu-Hersegóvínu 16. júní 2007 01:15 Á tröppum stjórnarráðsins. Geir H. Haarde, forsætisráðherra Íslands, og Milorad Dodik, forsætisráðherra Serbneska lýðveldisins. Mynd/Anton Íslenska orkufyrirtækið Iceland Energy Group og Serbneska lýðveldið hafa gert með sér samstarfssamning um uppbyggingu þriggja vatnsaflsvirkjana á svæðinu. Serbneska lýðveldið er önnur tveggja stjórnunareininga Bosníu-Hersegóvínu. Forsætisráðherra Serbneska lýðveldisins var staddur hér á landi í gær af þessu tilefni. Samningurinn snýr að uppbyggingu og viðhaldi þriggja vatnsaflsvirkjana. Uppsett afl virkjananna í heild verður um sex hundruð megavött af rafafli. Til samanburðar er uppsett afl Kárahnjúkavirkjunar tæp 700 megavött. Virkjanirnar eru í rekstri í dag. Þær þarf hins vegar að uppfæra og endurbæta. Iceland Energy Group mun gera það, auk þess að sjá um sölu og dreifingu raforkunnar. Eigendahópur Iceland Energy Group samanstendur af íslenskum fagfjárfestum og einstaklingum. Hópurinn hefur frá því árið 2004 undirbúið jarðveginn fyrir fjárfestingar í orkugeira Austur-Evrópu. Árni Jensen, framkvæmdastjóri Iceland Energy Group, segir útrás félagsins rétt að hefjast. „Við sjáum fyrir okkur að á næstu fimm til tíu árum muni 25 til 30 þúsund megavött skipta um hendur. Þetta er tíu til fimmtán sinnum meira en er til skiptana á Íslandi. Okkur langar í einhvern hluta af þeirri köku." Þá segir hann þekkingu og reynslu Íslendinga af orkumálum geta nýst vel. „Íslendingar hafa gert fleiri vatnsaflsvirkjanir á síðustu tuttugu árum en öll Vestur-Evrópa. Ef við hættum að nýta þessa þekkingu hverfur hún. Það má ekki gerast því í henni felast mikil verðmæti." Markaðir Viðskipti Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Sjá meira
Íslenska orkufyrirtækið Iceland Energy Group og Serbneska lýðveldið hafa gert með sér samstarfssamning um uppbyggingu þriggja vatnsaflsvirkjana á svæðinu. Serbneska lýðveldið er önnur tveggja stjórnunareininga Bosníu-Hersegóvínu. Forsætisráðherra Serbneska lýðveldisins var staddur hér á landi í gær af þessu tilefni. Samningurinn snýr að uppbyggingu og viðhaldi þriggja vatnsaflsvirkjana. Uppsett afl virkjananna í heild verður um sex hundruð megavött af rafafli. Til samanburðar er uppsett afl Kárahnjúkavirkjunar tæp 700 megavött. Virkjanirnar eru í rekstri í dag. Þær þarf hins vegar að uppfæra og endurbæta. Iceland Energy Group mun gera það, auk þess að sjá um sölu og dreifingu raforkunnar. Eigendahópur Iceland Energy Group samanstendur af íslenskum fagfjárfestum og einstaklingum. Hópurinn hefur frá því árið 2004 undirbúið jarðveginn fyrir fjárfestingar í orkugeira Austur-Evrópu. Árni Jensen, framkvæmdastjóri Iceland Energy Group, segir útrás félagsins rétt að hefjast. „Við sjáum fyrir okkur að á næstu fimm til tíu árum muni 25 til 30 þúsund megavött skipta um hendur. Þetta er tíu til fimmtán sinnum meira en er til skiptana á Íslandi. Okkur langar í einhvern hluta af þeirri köku." Þá segir hann þekkingu og reynslu Íslendinga af orkumálum geta nýst vel. „Íslendingar hafa gert fleiri vatnsaflsvirkjanir á síðustu tuttugu árum en öll Vestur-Evrópa. Ef við hættum að nýta þessa þekkingu hverfur hún. Það má ekki gerast því í henni felast mikil verðmæti."
Markaðir Viðskipti Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Sjá meira