Allofmp3 lokað 4. júlí 2007 08:00 Rússnesku tónlistarveitunni Allofmp3.com hefur verið lokað en forsvarsmönnum hennar hefur verið legið á hálsi fyrir að greiða ekki tónlistarmönnum rétthafagjöld. MYND/Valli Rússnesk yfirvöld hafa lokað rússnesku tónlistarveitunni allofmp3.com, en þar hefur fram til þessa verið hægt að kaupa tónlist til niðurhals á niðursettu verði. Forsvarsmenn veitunnar, rússneska fyrirtækið MediaServices, hafa flaggað því að þetta hafi verið annar stærsti tónlistarsöluvefur á netinu á eftir iTunes, vefverslun Apple, en umfang fyrirtækisins hefur ekki verið staðfest. Stjórnvöld í Bandaríkjunum hafa í marga mánuði hnýtt í Rússa út veitunnar á þeim forsendum að forsvarsmenn hennar greiði rétthöfum tónlistar ekki það sem þeim ber. MediaServices hafa ávallt vísað þessum staðhæfingum á bug enda hafi fyrirtækið verið rekið samkvæmt rússneskum lögum. Ætli það að segja nýja veitu á laggirnar, mp3Sparks.com. Tækni Mest lesið KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Rússnesk yfirvöld hafa lokað rússnesku tónlistarveitunni allofmp3.com, en þar hefur fram til þessa verið hægt að kaupa tónlist til niðurhals á niðursettu verði. Forsvarsmenn veitunnar, rússneska fyrirtækið MediaServices, hafa flaggað því að þetta hafi verið annar stærsti tónlistarsöluvefur á netinu á eftir iTunes, vefverslun Apple, en umfang fyrirtækisins hefur ekki verið staðfest. Stjórnvöld í Bandaríkjunum hafa í marga mánuði hnýtt í Rússa út veitunnar á þeim forsendum að forsvarsmenn hennar greiði rétthöfum tónlistar ekki það sem þeim ber. MediaServices hafa ávallt vísað þessum staðhæfingum á bug enda hafi fyrirtækið verið rekið samkvæmt rússneskum lögum. Ætli það að segja nýja veitu á laggirnar, mp3Sparks.com.
Tækni Mest lesið KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira