
Fótbolti
Figo fer til Sádí-Arabíu

Portúgalski miðjumaðurinn Luis Figo er búinn að skrifa undir 18 mánaða samning við lið Al-lttihad í Sadí Arabíu og gengur í raðir þess í sumar. Því hafði verið haldið fram að Figo færi til liðsins strax í þessum mánuði, en ekkert varð úr því.