Ítalski boltinn

Fréttamynd

Brotið bein og Albert gæti misst af Kósovó og Víkingi

Útlit er fyrir að Albert Guðmundsson gæti misst af fyrstu leikjum Íslands undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar, í umspilinu við Kósovó í Þjóðadeildinni í fótbolta í næsta mánuði, vegna beinbrots. Hann á ekki heldur möguleika á að mæta Víkingum í Sambandsdeildinni.

Fótbolti
Fréttamynd

Juventus í Meistara­deildarsæti

Juventus vann gríðarlega mikilvægan 1-0 sigur á Inter í síðasta leik dagsins í Serie A, efstu deild ítalska fótboltans. Sigurinn þýðir að Juventus er komið í Meistaradeildarsæti á meðan Inter mistókst að komast á topp deildarinnar. 

Fótbolti
Fréttamynd

Rekinn fyrir sjö vikum en er nú mættur aftur

Alessandro Nes­ta hefur verið ráðinn þjálfari ítalska úr­vals­deildar­félagsins Monza. Það sem gerir ráðninguna áhuga­verða er sú stað­reynd að fyrir sjö vikum síðan var hann rekinn úr þessari stöðu.

Fótbolti
Fréttamynd

Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó

Vistaskipti João Félix voru ein af þeim síðustu til að vera staðfest þegar félagaskiptagluggi stærstu knattspyrnudeilda Evrópu lokaðist á miðnætti. Portúgalinn Félix hefur ekki verið í myndinni hjá Chelsea og er nú kominn til AC Milan.

Fótbolti
Fréttamynd

Dýr­mæt stig í súginn hjá Venezia

Íslendingalið Venezia missti af góðu tækifæri að laga stöðu sína í botnbaráttu Serie A á Ítalíu í kvöld þegar liðið gerði jafntefli við Verona á heimavelli.

Fótbolti
Fréttamynd

Albert og fé­lagar unnu loks leik

Albert Guðmundsson var í byrjunarliði Fiorentina þegar liðið sótti Lazio heim í Serie A, efstu deild ítalska fótboltans. Tvö mörk snemma gerðu út um leikinn.

Fótbolti
Fréttamynd

Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli

Topplið Napoli kom til baka gegn Juventus í stórleik dagsins í ítalska boltanum. Lærisveinar Thiago Motta í Juventus voru taplausir í deildinni fyrir leikinn gegn Antonio Conte og hans mönnum í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Úr frystinum og til Juventus

Franski framherjinn Randal Kolo Muani er genginn í raðir Juventus á láni frá Paris Saint-Germain. Lánssamningurinn gildir út tímabilið.

Fótbolti
Fréttamynd

Sex í röð hjá Napólí

Napólí vann dýrmætan sigur í toppbaráttunni í Seríu A í kvöld þegar liðið sótti þrjú stig í greipar Atalanta.

Fótbolti