Búið að tilkynna þáttakendur í skotkeppninni 11. janúar 2007 22:30 Páll Axel Vilbergsson verður að teljast sigurstranglegur í skotkeppninni á laugardag Körfuknattleikssambandið er nú búið að tilkynna þáttakendur í skotkeppninni í stjörnuleikjum KKÍ um helgina. Kvennaleikurinn hefst klukkan 14 á laugardag og karlaleikurinn klukkan 16 og leikið verður í DHL höllinni í Frostaskjóli. Þessi árlega þriggjastiga skotkeppni setur alltaf svip sinn á stjörnuhelgina og eins og sjá má á listanum hér fyrir neðan vantar ekki frambærilegar skyttur úr röðum karla og kvenna. Hjá körlum verður undanúrslitum skipt í tvennt, keppt verður á milli 1. og 2. leikhluta og í hálfleik. Fjórir efstu komast í úrslit sem verða á milli 3. og 4. leikhluta. Hjá konum fara undanúrslit fram í hálfleik og fjórar sem komast í úrslit keppa á milli 3. og 4. leikhluta.Karlar: Brynjar Björnsson, KR Páll Axel Vilbergsson, Grindavík Pálmi Freyr Sigurgeirsson, KR Jeb Ivey, Njarðvík Dimitar Karadzokvski, Skallagrím Jovan Zdravevski, Skallagrím Pétur Már Sigurðsson, Skallagrím Axel Kárason, Skallagrím Bojan Bojavic, Hamri/Selfoss Friðrik Hreinsson, Hamri/Selfoss Hallgrímur Brynjólfsson, Hamri/Selfoss Milojica Zekovic, Tindastóli Lamar Karim, Tindastóli Magnús Þór Gunarsson, Keflavík Nate Brown, ÍR Ólafur Sigurðsson, ÍR Steinar Arason, ÍR Sveinbjörn Claessen, ÍR Sigurður Einarsson, Haukum Rob Hodgson, Þór Þorlákshöfn Sigurður Þorvaldsson, Snæfelli Justin Shouse, SnæfelliKonur: Helena Sverrisdóttir , Haukum Ifeoma Okonkwo, Haukum Kristrún Sigurjónsdóttir, Haukum Svava Ó Stefánsdóttir, Keflavík Bryndís Guðmundsdóttir, Keflavík Ingibjörg E Vilbergsdóttir, Keflavík TaKesha Watson, Keflavík Alma R Garðarsdóttir, Grindavík Hildur Sigurðardóttir, Grindavík Stella R Kristjánsdóttir, ÍS Dúfa D Ásbjörnsdóttir, Hamri Ragnheiður Theodórsdóttir, Breiðablik Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Sjá meira
Körfuknattleikssambandið er nú búið að tilkynna þáttakendur í skotkeppninni í stjörnuleikjum KKÍ um helgina. Kvennaleikurinn hefst klukkan 14 á laugardag og karlaleikurinn klukkan 16 og leikið verður í DHL höllinni í Frostaskjóli. Þessi árlega þriggjastiga skotkeppni setur alltaf svip sinn á stjörnuhelgina og eins og sjá má á listanum hér fyrir neðan vantar ekki frambærilegar skyttur úr röðum karla og kvenna. Hjá körlum verður undanúrslitum skipt í tvennt, keppt verður á milli 1. og 2. leikhluta og í hálfleik. Fjórir efstu komast í úrslit sem verða á milli 3. og 4. leikhluta. Hjá konum fara undanúrslit fram í hálfleik og fjórar sem komast í úrslit keppa á milli 3. og 4. leikhluta.Karlar: Brynjar Björnsson, KR Páll Axel Vilbergsson, Grindavík Pálmi Freyr Sigurgeirsson, KR Jeb Ivey, Njarðvík Dimitar Karadzokvski, Skallagrím Jovan Zdravevski, Skallagrím Pétur Már Sigurðsson, Skallagrím Axel Kárason, Skallagrím Bojan Bojavic, Hamri/Selfoss Friðrik Hreinsson, Hamri/Selfoss Hallgrímur Brynjólfsson, Hamri/Selfoss Milojica Zekovic, Tindastóli Lamar Karim, Tindastóli Magnús Þór Gunarsson, Keflavík Nate Brown, ÍR Ólafur Sigurðsson, ÍR Steinar Arason, ÍR Sveinbjörn Claessen, ÍR Sigurður Einarsson, Haukum Rob Hodgson, Þór Þorlákshöfn Sigurður Þorvaldsson, Snæfelli Justin Shouse, SnæfelliKonur: Helena Sverrisdóttir , Haukum Ifeoma Okonkwo, Haukum Kristrún Sigurjónsdóttir, Haukum Svava Ó Stefánsdóttir, Keflavík Bryndís Guðmundsdóttir, Keflavík Ingibjörg E Vilbergsdóttir, Keflavík TaKesha Watson, Keflavík Alma R Garðarsdóttir, Grindavík Hildur Sigurðardóttir, Grindavík Stella R Kristjánsdóttir, ÍS Dúfa D Ásbjörnsdóttir, Hamri Ragnheiður Theodórsdóttir, Breiðablik
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Sjá meira