Bónus-deild karla

Bónus-deild karla

Leikirnir




    Fréttir í tímaröð

    Fréttamynd

    „Mikil­vægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með fé­laginu“

    KR-ingar eru að undirbúa sig fyrir næsta tímabil í körfuboltanum og hafa nú gengið frá samningum við tólf íslenska leikmenn til að spila með báðum meistaraflokkum félagsins á komandi tímabili. Bæði liðin spila í Bónus deildinni á komandi tímabili eftir að konurnar unnu sér aftur sæti í deild þeirra bestu.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    „Ég hef hluti að gera hér“

    DeAndre Kane átti stórkostlegan leik fyrir Grindavík sem vann ótrúlegan sigur á Stjörnunni í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Bónus-deildarinnar. Oddaleikur liðanna fer fram á mánudag.

    Körfubolti