Mögnuð tilþrif í stjörnuleikjunum í dag 13. janúar 2007 19:24 Það var mikið um dýrðir í DHL-Höllinni í dag og ljóst er að hátíðin sem á sér stað í kringum stjörnuleikina á hverjum ári á fullan rétt á sér. Fullt var út úr dyrum í DHL-Höllinni í Frostaskjóli í dag þar sem fram fóru hinir árlegu stjörnuleikir úrvalsdeildar karla og kvenna í körfubolta. Hjá körlunum höfðu erlendir leikmenn betur gegn þeim íslensku en hjá konunum laut Esso-liðið í lægra haldi fyrir Shell-liðinu. Erlendu leikmennirnir höfðu nokkra yfirburði í stjörnuleik karla og unnu að lokum 142-120 sigur í stórskemmtilegum leik þar sem fjölmörg frábær tilþrif og troðslur litu dagsins ljós. Þórsarinn Kevin Sowell var valinn maður leiksins en hann skoraði 27 stig fyrir erlenda liðið. Magnús Þór Gunnarsson var stigahæstur í íslenska liðinu með 21 stig. Skallagrímsmaðurinn Axel Kárason vann þriggja stiga keppnina sem fór fram samhliða leiknum. Þá var mikil og góð troðslusýning í hálfleik þar sem Sowell fór einnig á kostum. Hjá konunum vann Shell-liðið, undir stjórn Jóns Halldórs Eðvaldssonar vann Stjörnuleik Shell, undir stjórn Ágústs Björgvinssonar, 112-76. Ólíkt því fyrirkomulagi sem uppi er hjá körlunum eru liðin hjá konunum blönduð, þ.e. erlendir og íslenskir leikmenn spila saman í báðum liðum. Ifeoma Okonkwo, leikmaður Hauka og Shell-liðsins, var valin maður leiksins en hún skoraði 23 stig á móti liði þjálfara síns. Keflvíkingarnir Birna Valgarðsdóttir og Kesha Watson, voru einnig atkvæðamiklar hjá Shell-liðinu, Birna með 19 stig og Watson með 17. Hildur Sigurðardóttir, leikmaður Grindavíkur, vann sigur í þriggja stiga keppninni sem fór fram samhliða leiknum. Hildur þurfti bráðabana til þess að tryggja sér sigur í úrslitunum á móti Stellu Rún Kristjánsdóttur úr ÍS. Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Innlendar Íþróttir Íslenski körfuboltinn Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Antony á leið til Betis Enski boltinn Fleiri fréttir Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Sjá meira
Fullt var út úr dyrum í DHL-Höllinni í Frostaskjóli í dag þar sem fram fóru hinir árlegu stjörnuleikir úrvalsdeildar karla og kvenna í körfubolta. Hjá körlunum höfðu erlendir leikmenn betur gegn þeim íslensku en hjá konunum laut Esso-liðið í lægra haldi fyrir Shell-liðinu. Erlendu leikmennirnir höfðu nokkra yfirburði í stjörnuleik karla og unnu að lokum 142-120 sigur í stórskemmtilegum leik þar sem fjölmörg frábær tilþrif og troðslur litu dagsins ljós. Þórsarinn Kevin Sowell var valinn maður leiksins en hann skoraði 27 stig fyrir erlenda liðið. Magnús Þór Gunnarsson var stigahæstur í íslenska liðinu með 21 stig. Skallagrímsmaðurinn Axel Kárason vann þriggja stiga keppnina sem fór fram samhliða leiknum. Þá var mikil og góð troðslusýning í hálfleik þar sem Sowell fór einnig á kostum. Hjá konunum vann Shell-liðið, undir stjórn Jóns Halldórs Eðvaldssonar vann Stjörnuleik Shell, undir stjórn Ágústs Björgvinssonar, 112-76. Ólíkt því fyrirkomulagi sem uppi er hjá körlunum eru liðin hjá konunum blönduð, þ.e. erlendir og íslenskir leikmenn spila saman í báðum liðum. Ifeoma Okonkwo, leikmaður Hauka og Shell-liðsins, var valin maður leiksins en hún skoraði 23 stig á móti liði þjálfara síns. Keflvíkingarnir Birna Valgarðsdóttir og Kesha Watson, voru einnig atkvæðamiklar hjá Shell-liðinu, Birna með 19 stig og Watson með 17. Hildur Sigurðardóttir, leikmaður Grindavíkur, vann sigur í þriggja stiga keppninni sem fór fram samhliða leiknum. Hildur þurfti bráðabana til þess að tryggja sér sigur í úrslitunum á móti Stellu Rún Kristjánsdóttur úr ÍS.
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Innlendar Íþróttir Íslenski körfuboltinn Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Antony á leið til Betis Enski boltinn Fleiri fréttir Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Sjá meira