Beckham tók rétta ákvörðun 15. janúar 2007 14:51 Koma David Beckham til Bandaríkjanna, hvort sem það verður í sumar eða á næstu dögum, hefur vakið gríðarlega athygli. MYND/AFP Nick Webster, helsti knattspyrnusérfræðingur FOX-íþróttastöðvarinnar í Bandaríkjunum, skrifar áhugaverðan pistil í dag um komu David Beckham til landsins. Þvert á skoðanir flestra aðra telur Webster að Beckham hafi tekið hárrétta ákvörðun. Og rökin sem hann gefur fyrir því eru býsna góð. Bobby Robson, fyrrum landsliðsþjálfari Englands, gekk einna harðast fram í gagnrýninni á Beckham í pistli sem hann skrifaði fyrir Daily Mail í Bretlandi í gær. Þar sagði hann Beckham metnaðarlausa og lystarlausa fyrrum stjörnu sem ætlaði sér að græða sem mest á meðan ferillinn fjaraði út. Webster tekur annan pól í hæðina og nefnir nokkrar ástæður sem hann segist efast um að nokkur knattspyrnumaður hefði snúið bakinu við. Þær eru: - Að græða nálægt einni milljón dollara á viku - Að verða stærsta stjarnan í amerískum fótbolta og einn allra áhrifamesti íþróttamaður Bandaríkjanna. - Að verða sendiherra stærstu íþróttar heims í stærsta landinu sem íþróttin hefur ekki náð fullri útbreiðslu og vinsældum. - Að búa og lifa í einni vinsælustu borg heims þar sem veðrið er gott allt árið um kring. - Að gerast hetja og fyrirmynd milljónir ungbarna í Bandaríkjunum. - Að djamma með Tom Cruise og Katie Holmes aðra hverja helgi. Pistilinn má annars lesa í heild sinni hér. Erlendar Fótbolti Íþróttir Spænski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Enski boltinn Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Víti í blálokin dugði Liverpool Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Sjá meira
Nick Webster, helsti knattspyrnusérfræðingur FOX-íþróttastöðvarinnar í Bandaríkjunum, skrifar áhugaverðan pistil í dag um komu David Beckham til landsins. Þvert á skoðanir flestra aðra telur Webster að Beckham hafi tekið hárrétta ákvörðun. Og rökin sem hann gefur fyrir því eru býsna góð. Bobby Robson, fyrrum landsliðsþjálfari Englands, gekk einna harðast fram í gagnrýninni á Beckham í pistli sem hann skrifaði fyrir Daily Mail í Bretlandi í gær. Þar sagði hann Beckham metnaðarlausa og lystarlausa fyrrum stjörnu sem ætlaði sér að græða sem mest á meðan ferillinn fjaraði út. Webster tekur annan pól í hæðina og nefnir nokkrar ástæður sem hann segist efast um að nokkur knattspyrnumaður hefði snúið bakinu við. Þær eru: - Að græða nálægt einni milljón dollara á viku - Að verða stærsta stjarnan í amerískum fótbolta og einn allra áhrifamesti íþróttamaður Bandaríkjanna. - Að verða sendiherra stærstu íþróttar heims í stærsta landinu sem íþróttin hefur ekki náð fullri útbreiðslu og vinsældum. - Að búa og lifa í einni vinsælustu borg heims þar sem veðrið er gott allt árið um kring. - Að gerast hetja og fyrirmynd milljónir ungbarna í Bandaríkjunum. - Að djamma með Tom Cruise og Katie Holmes aðra hverja helgi. Pistilinn má annars lesa í heild sinni hér.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Spænski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Enski boltinn Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Víti í blálokin dugði Liverpool Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Sjá meira