Batahorfur ekki sagðar vera góðar 16. janúar 2007 12:19 Fídel Kastró, leiðtogi Kúbu, er veikari en nokkru sinni fyrr eftir þrjár misheppnaðar skurðaðgerðir. Spænskt dagblað fullyrðir þetta í dag. Kastró, sem er áttræður, hefur ekki haldið um stjórnartaumana á Kúbu síðan í ágúst í fyrra þegar hann setti þá í hendur Raúls bróður síns. Þá lagðist leiðtoginn inn á sjúkrahús og gekkst undir skurðaðgerðir vegna innvortis blæðinga og iðrakveisu. Hann hefur enn ekki snúð aftur til starfa. Ráðamenn á Kúbu hafa keppst við að sannfæra landa leiðtogans og umheiminn um að hann sé á batavegi og sýnt ljósmyndir og myndbandsupptökur af því þegar hann hefur tekið á móti gestu á borð við Hugo Chavez, forseta Venesúela, og Kofi Annan, fyrrverandi framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna. Leiðtoginn sjálfur hefur sagt það taka sig tíma að ná fyrri styrk og sú hefur orðið raunin. Fréttaskýrendur telja þó líklegast að Kastró komi ekki aftur til vinnu sökum heilsuleysis. Það var svo í morgun að frétt spænska blaðsins El Pais renndi stoðum undir þær tilgátur. Þar segir að Kastró þjáist af alvarlegri þarmasýkingu. Vitnað er til heimildarmanna á sjúkrahúsi í Madríd. Virtur skurðlæknir mun hafa farið þaðan til Kúbu í desember til að kanna líðan Kastrós. Blaðið hefur eftir heimildarmanni að sýkingin sé alvarleg, þrjár skurðaðagerðir hafi misheppnast og alvarlegir fylgikvillar komið fram. Batahorfur séu því ekki góðar. Yfirvöld á Kúbu hafa enn ekki tjáð sig um frétt spænska blaðasins. Erlent Fréttir Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Erlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Erlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Fleiri fréttir Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Sjá meira
Fídel Kastró, leiðtogi Kúbu, er veikari en nokkru sinni fyrr eftir þrjár misheppnaðar skurðaðgerðir. Spænskt dagblað fullyrðir þetta í dag. Kastró, sem er áttræður, hefur ekki haldið um stjórnartaumana á Kúbu síðan í ágúst í fyrra þegar hann setti þá í hendur Raúls bróður síns. Þá lagðist leiðtoginn inn á sjúkrahús og gekkst undir skurðaðgerðir vegna innvortis blæðinga og iðrakveisu. Hann hefur enn ekki snúð aftur til starfa. Ráðamenn á Kúbu hafa keppst við að sannfæra landa leiðtogans og umheiminn um að hann sé á batavegi og sýnt ljósmyndir og myndbandsupptökur af því þegar hann hefur tekið á móti gestu á borð við Hugo Chavez, forseta Venesúela, og Kofi Annan, fyrrverandi framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna. Leiðtoginn sjálfur hefur sagt það taka sig tíma að ná fyrri styrk og sú hefur orðið raunin. Fréttaskýrendur telja þó líklegast að Kastró komi ekki aftur til vinnu sökum heilsuleysis. Það var svo í morgun að frétt spænska blaðsins El Pais renndi stoðum undir þær tilgátur. Þar segir að Kastró þjáist af alvarlegri þarmasýkingu. Vitnað er til heimildarmanna á sjúkrahúsi í Madríd. Virtur skurðlæknir mun hafa farið þaðan til Kúbu í desember til að kanna líðan Kastrós. Blaðið hefur eftir heimildarmanni að sýkingin sé alvarleg, þrjár skurðaðagerðir hafi misheppnast og alvarlegir fylgikvillar komið fram. Batahorfur séu því ekki góðar. Yfirvöld á Kúbu hafa enn ekki tjáð sig um frétt spænska blaðasins.
Erlent Fréttir Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Erlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Erlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Fleiri fréttir Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Sjá meira