Megrunartyggjó mögulega á markað 16. janúar 2007 19:18 Án efa gleðjast margir jórtrarar yfir fréttum af því að megrunartyggjó sé væntanlegt á markað. Breskir vísindamenn þróa nú lyf hlaðið hormóni sem dregur úr svengdartilfinningu og hægt verður að nota í tyggjó eða jafnvel nefúða. Um er að ræða fjölpeptíð úr 36 amínósýrum sem myndað er í gamma-frumum Langerhanseyja í briskirtlinum. Það dregur úr löngun í mat þar sem það sannfærir líkamann um að svengd sé ekki fyrir að fara. Rannsóknir hafa sýnt að hófsamleg notkun hormónsins geti minnkað matarneyslu fólks um 15 til 20% á degi hverjum. Mýs sem hafa fengið hormónið hafa misst 15% líkamsþyngdar sinnar á viku. Vísindamenn í Bretlandi þróa nú lyf sem unnið er úr þessu hórmóni og telja að hægt verði að sprauta því í líkama fólks, líkt og insúlíni, inna átta ára. Steve Bloom, prófessor sem hefur unnið að rannsókninni, segir vitað að ef maður borði 1% minna á hverjum degi tapaði maður tæpum þremu kílóum á hverju ári, það er nokkuð þyngdartap. Áhrif lyfsins væru því töluverð. Lengri tíma markmið er að framleiða lyf úr hormóninu sem ekki þurfi að sprauta í líkamann. Það geti verið í formi nefspreys eða jafnvel tyggigúmmís. Þetta síðarnefnda gæti orðið að veruleika á næstu árum því bresku vísindamennirnir hafa nú fengið styrk frá þekktum, sjálfstæðum vísindasjóði í Bretlandi að jafnvirði rúmlega þrjú hundruð milljóna íslenskra króna til að þróa slíkt ásamt öðru. Þeir sem rannsakað hafa hormónið segja meðferð með því ekki hættulega og frekari rannsóknir muni leiða það í ljós. Næringarfræðingar eru hins vegar á því að lyf séu ekki lausnin. Lisa Miles hjá samtökum breskra næringarfræðinga segir að fólk ætti ekki að bæta á sig í von um skjótvirka lausn síðar. Mestu skipti að koma í veg fyrir offitu með heilbrigðu líferni. Erlent Fréttir Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Innlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Fleiri fréttir Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sjá meira
Án efa gleðjast margir jórtrarar yfir fréttum af því að megrunartyggjó sé væntanlegt á markað. Breskir vísindamenn þróa nú lyf hlaðið hormóni sem dregur úr svengdartilfinningu og hægt verður að nota í tyggjó eða jafnvel nefúða. Um er að ræða fjölpeptíð úr 36 amínósýrum sem myndað er í gamma-frumum Langerhanseyja í briskirtlinum. Það dregur úr löngun í mat þar sem það sannfærir líkamann um að svengd sé ekki fyrir að fara. Rannsóknir hafa sýnt að hófsamleg notkun hormónsins geti minnkað matarneyslu fólks um 15 til 20% á degi hverjum. Mýs sem hafa fengið hormónið hafa misst 15% líkamsþyngdar sinnar á viku. Vísindamenn í Bretlandi þróa nú lyf sem unnið er úr þessu hórmóni og telja að hægt verði að sprauta því í líkama fólks, líkt og insúlíni, inna átta ára. Steve Bloom, prófessor sem hefur unnið að rannsókninni, segir vitað að ef maður borði 1% minna á hverjum degi tapaði maður tæpum þremu kílóum á hverju ári, það er nokkuð þyngdartap. Áhrif lyfsins væru því töluverð. Lengri tíma markmið er að framleiða lyf úr hormóninu sem ekki þurfi að sprauta í líkamann. Það geti verið í formi nefspreys eða jafnvel tyggigúmmís. Þetta síðarnefnda gæti orðið að veruleika á næstu árum því bresku vísindamennirnir hafa nú fengið styrk frá þekktum, sjálfstæðum vísindasjóði í Bretlandi að jafnvirði rúmlega þrjú hundruð milljóna íslenskra króna til að þróa slíkt ásamt öðru. Þeir sem rannsakað hafa hormónið segja meðferð með því ekki hættulega og frekari rannsóknir muni leiða það í ljós. Næringarfræðingar eru hins vegar á því að lyf séu ekki lausnin. Lisa Miles hjá samtökum breskra næringarfræðinga segir að fólk ætti ekki að bæta á sig í von um skjótvirka lausn síðar. Mestu skipti að koma í veg fyrir offitu með heilbrigðu líferni.
Erlent Fréttir Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Innlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Fleiri fréttir Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sjá meira