Varnarliðið skuldar íslenskum fyrirtækjum 6. febrúar 2007 18:44 Íslensk fyrirtæki kvarta undan því að hafa ekki fengið greitt fyrir vörur hjá Varnarliðinu, um eða yfir hálfu ári eftir að herinn fékk vörurnar. Reikningarnir eru ýmist sendir til höfuðstöðva hersins á Ítalíu eða í Bretlandi. Nú eru um fjórir mánuðir frá því bandaríksi herinn hvarf endanlega frá herstöðinni í Keflavík. Eitt af síðustu verkunum var að eyða ýmsum varningi eins og bjórbirgðum og fleiru sem herinn flutti ekki með sér. Herinn átti í miklum viðskiptum við fjölmörg fyrirtæki í landinu en nú hefur komið í ljós að hann hefur skilið eftir sig ógreidda reikninga. Þannig hafa starfsmenn nokkurra fyrirtækja haft samband við fréttastofuna og kvartað undan því að hafa ekki fengið vörur sínar greiddar. Um er að ræða upphæðir allt frá nokkur hundruð þúsund upp í tæpa milljón, hjá þeim sem hafa sett sig í samband við Stöð tvö. Þeir kvarta líka undan því að litla aðstoð sé að fá frá sendiráði Bandaríkjanna í Reykjavík. Þau svör fengust frá Sally Hodgson á upplýsingaskrifstofu sendiráðsins í dag, að þar ynni starfsmaður sem hefði það verkefni að sjá til þess að reikningar væru greiddir. Reikningarnir væru sendir áfram til höfustöðva flotans í Napolí á Ítalíu eða herstöðvar flughersins í Lakenheath í Bretlandi til staðfestingar og eftir staðfestingu væru þeir greiddir. Hogson segir að ef fyrirtæki eigi enn eftir að fá greitt fyrir vörur sínar, sé sendiráðið reiðubúið að kanna mál þeirra. Fréttir Innlent Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki Sjá meira
Íslensk fyrirtæki kvarta undan því að hafa ekki fengið greitt fyrir vörur hjá Varnarliðinu, um eða yfir hálfu ári eftir að herinn fékk vörurnar. Reikningarnir eru ýmist sendir til höfuðstöðva hersins á Ítalíu eða í Bretlandi. Nú eru um fjórir mánuðir frá því bandaríksi herinn hvarf endanlega frá herstöðinni í Keflavík. Eitt af síðustu verkunum var að eyða ýmsum varningi eins og bjórbirgðum og fleiru sem herinn flutti ekki með sér. Herinn átti í miklum viðskiptum við fjölmörg fyrirtæki í landinu en nú hefur komið í ljós að hann hefur skilið eftir sig ógreidda reikninga. Þannig hafa starfsmenn nokkurra fyrirtækja haft samband við fréttastofuna og kvartað undan því að hafa ekki fengið vörur sínar greiddar. Um er að ræða upphæðir allt frá nokkur hundruð þúsund upp í tæpa milljón, hjá þeim sem hafa sett sig í samband við Stöð tvö. Þeir kvarta líka undan því að litla aðstoð sé að fá frá sendiráði Bandaríkjanna í Reykjavík. Þau svör fengust frá Sally Hodgson á upplýsingaskrifstofu sendiráðsins í dag, að þar ynni starfsmaður sem hefði það verkefni að sjá til þess að reikningar væru greiddir. Reikningarnir væru sendir áfram til höfustöðva flotans í Napolí á Ítalíu eða herstöðvar flughersins í Lakenheath í Bretlandi til staðfestingar og eftir staðfestingu væru þeir greiddir. Hogson segir að ef fyrirtæki eigi enn eftir að fá greitt fyrir vörur sínar, sé sendiráðið reiðubúið að kanna mál þeirra.
Fréttir Innlent Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent