Gerrard heillaður af nýjum eigendum Liverpool 11. febrúar 2007 13:44 Steven Gerrard þráir ekkert heitar en að vinna ensku deildina með Liverpool. Fyrirliði Liverpool, Steven Gerrard, er himinlifandi með kaup bandarísku auðkýfinginanna George Gillett og Tom Hicks á félaginu og kveðst heillaður af framtíðaráætlunum þeirra. Fyrirliðinn hitti nýju eigendurna á fundi fyrir helgi þar sem þeir lýstu fyrir honum hugsjón sinni og framtíðarsýn. "Eftir aðeins 15 mínútur var ég orðinn gjörsamlega heillaður af sýn þeirra," sagði Gerrard, sem sótti fundinn ásamt Jamie Carragher. "Þeirra markmið er mjög einfalt - þeir ætla að gera Liverpool að stærsta félagi í heiminum. Þeir sögðu okkur frá nýja leikvanginum og áætlunum þeirra til að gera liðið betra. Það sem hreif mig mest var hins vegar sannfæring þeirra um að liðið myndi njóta velgengni á komandi árum." Gerrard er sannfærður um að stutt sé í að Liverpool geti farið að keppa við Chelsea og Manchester United að alvöru um enska meistaratitilinn. "Ég trúi því statt og stöðugt að Liverpool sé besta liðið í þessu landi. Með smá hjálp frá nýju eigendunum mun fólk utan Liverpool fara að átta sig á því einnig," sagði Gerrard og glotti en hann þráir ekkert heitar en að vinna deildina með sínu uppeldisfélagi. "Ef ég hef ekki unnið deildina þegar ferli mínum lýkur þá mun ég líta á hann sem misheppnaðan," sagði Gerrard hreinskilinn. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Sport Dagskráin: Reykjavíkurslagur í Bónus deildinni og Orri spilar á móti Man Utd Sport Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Fótbolti Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Fleiri fréttir Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Sjá meira
Fyrirliði Liverpool, Steven Gerrard, er himinlifandi með kaup bandarísku auðkýfinginanna George Gillett og Tom Hicks á félaginu og kveðst heillaður af framtíðaráætlunum þeirra. Fyrirliðinn hitti nýju eigendurna á fundi fyrir helgi þar sem þeir lýstu fyrir honum hugsjón sinni og framtíðarsýn. "Eftir aðeins 15 mínútur var ég orðinn gjörsamlega heillaður af sýn þeirra," sagði Gerrard, sem sótti fundinn ásamt Jamie Carragher. "Þeirra markmið er mjög einfalt - þeir ætla að gera Liverpool að stærsta félagi í heiminum. Þeir sögðu okkur frá nýja leikvanginum og áætlunum þeirra til að gera liðið betra. Það sem hreif mig mest var hins vegar sannfæring þeirra um að liðið myndi njóta velgengni á komandi árum." Gerrard er sannfærður um að stutt sé í að Liverpool geti farið að keppa við Chelsea og Manchester United að alvöru um enska meistaratitilinn. "Ég trúi því statt og stöðugt að Liverpool sé besta liðið í þessu landi. Með smá hjálp frá nýju eigendunum mun fólk utan Liverpool fara að átta sig á því einnig," sagði Gerrard og glotti en hann þráir ekkert heitar en að vinna deildina með sínu uppeldisfélagi. "Ef ég hef ekki unnið deildina þegar ferli mínum lýkur þá mun ég líta á hann sem misheppnaðan," sagði Gerrard hreinskilinn.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Sport Dagskráin: Reykjavíkurslagur í Bónus deildinni og Orri spilar á móti Man Utd Sport Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Fótbolti Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Fleiri fréttir Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Sjá meira