Riise: Þetta voru örlög okkar 21. febrúar 2007 23:42 John Arne Riise AFP John Arne Riise segir að örlögin hafi gripið í taumana á Nou Camp í kvöld þegar hann og liðsfélagi hans Craig Bellamy skoruðu mörk Liverpool gegn Barcelona. Riise og Bellamy komust í heimsfréttirnar fyrir slagsmál í æfingabúðum liðsins fyrir nokkrum dögum, en eru nú hetjur enska liðsins. Bellamy tileinkaði syni sínum sigurinn á 10 ára afmælisdegi hans. "Þetta voru örlög okkar beggja í kvöld. Við Bellamy höfum báðir átt erfitt að stríða síðustu daga en við höfum báðir gleymt þessu atviki og liðið stóð sig allt frábærlega í dag. Rafa er heimsins besti refur við að finna réttu leikaðferðina fyrir okkur og þó við vitum að Barcelona geti skorað á útivöllum, erum við í ágætri stöðu," sagði Riise. Bellamy tileinkaði sigurinn syni sínum sem átti 10 ára afmæli í dag. "Þó þetta hafi verið frábær úrslit, er enn mjög langt í land með að fara áfram í þessari keppni. Ég er enn í hálfgerðu sjokki að koma hingað á Nou Camp og spila svona frábæran leik á afmælisdegi sonar míns. Það er ekkert vandamál í herbúðum Liverpool og allir eru búinir að gleyma því sem gerðist um daginn. Stjórinn hefur góð tök á öllu hérna og hann er það strangur að ég held að allir viti að ég væri ekki hérna í dag ef ég vandamálið væri það stórt," sagði Bellamy. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Körfubolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti „Fokking aumingjar“ Körfubolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Dagur og lærisveinar hans í úrslit Handbolti Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ Körfubolti Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Handbolti Fórnaði sér fyrir strákaliðið Sport Fleiri fréttir Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Búbbluhausinn verður í banni Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Sara Björk lagði upp í stórsigri Bully Boy með gigt Mundi loforðið til kennarans Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara UFC-bardagakappi sagði að Hitler hefði verið fínn gaur Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Sjá meira
John Arne Riise segir að örlögin hafi gripið í taumana á Nou Camp í kvöld þegar hann og liðsfélagi hans Craig Bellamy skoruðu mörk Liverpool gegn Barcelona. Riise og Bellamy komust í heimsfréttirnar fyrir slagsmál í æfingabúðum liðsins fyrir nokkrum dögum, en eru nú hetjur enska liðsins. Bellamy tileinkaði syni sínum sigurinn á 10 ára afmælisdegi hans. "Þetta voru örlög okkar beggja í kvöld. Við Bellamy höfum báðir átt erfitt að stríða síðustu daga en við höfum báðir gleymt þessu atviki og liðið stóð sig allt frábærlega í dag. Rafa er heimsins besti refur við að finna réttu leikaðferðina fyrir okkur og þó við vitum að Barcelona geti skorað á útivöllum, erum við í ágætri stöðu," sagði Riise. Bellamy tileinkaði sigurinn syni sínum sem átti 10 ára afmæli í dag. "Þó þetta hafi verið frábær úrslit, er enn mjög langt í land með að fara áfram í þessari keppni. Ég er enn í hálfgerðu sjokki að koma hingað á Nou Camp og spila svona frábæran leik á afmælisdegi sonar míns. Það er ekkert vandamál í herbúðum Liverpool og allir eru búinir að gleyma því sem gerðist um daginn. Stjórinn hefur góð tök á öllu hérna og hann er það strangur að ég held að allir viti að ég væri ekki hérna í dag ef ég vandamálið væri það stórt," sagði Bellamy.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Körfubolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti „Fokking aumingjar“ Körfubolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Dagur og lærisveinar hans í úrslit Handbolti Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ Körfubolti Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Handbolti Fórnaði sér fyrir strákaliðið Sport Fleiri fréttir Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Búbbluhausinn verður í banni Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Sara Björk lagði upp í stórsigri Bully Boy með gigt Mundi loforðið til kennarans Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara UFC-bardagakappi sagði að Hitler hefði verið fínn gaur Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Sjá meira