Benitez væntir mikils af Mascherano 23. febrúar 2007 15:37 Javier Mascherano sést hér á æfingu með Liverpool í vikunni. MYND/Getty Rafael Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, telur sig hafa gert kjarakaup í Javier Mascherano og segir argentínska miðjumanninn geta slegið rækilega í gegn í ensku úrvalsdeildinni. Mascherano verður enn ein viðbótin í flóru spænskumælandi leikmanna á Anfield og telur Benitez að það muni koma til með að hjálpa honum mikið. Mark Gonzalez, Xabi Alonso, Luis Garcia, Alvaro Arbeloa, Jose Reina, Emiliano Insua and Gabriel Paletta tala allir spænsku reiprennandi, auk þess sem stærstur hluti þjálfaraliðsins hjá Liverpool kemur frá Spáni. Mascherano hafði lýst því yfir að tungumálaörðugleikar væru helsta orskökin fyrir vandamálum hans hjá West Ham og segir Benitez að fyrst það vandamál sé úr sögunni ætti leikmaðurinn að eiga auðveldara með að aðlagast aðstæðum. "Hann er lykilmaður í einu besta landsliði heims. Hann þarf að spila, sem hann var ekki að gera hjá West Ham. Fyrsta hálfa árið í nýju landi er alltaf erfitt en nú, þegar hann hefur fengið að kynnast landi og þjóð, lært tungumálið auk þess sem hann hefur nú marga spænska liðsfélaga til að leita til, ættum við að sjá hans bestu hliðar," segir Benitez. "Hann hefur ekki spilað lengi en hann er í góðu formi og hefur æft með okkur í nokkrar vikur. Allt sem hann þarf eru leikir," bætti hann við. Mascherano sjálfur segist staðráðinn í að sýna sitt rétta andlit í ensku deildinni. "Benitez veitti mér mikið sjálfstraust um leið og ég hafði rætt við hann fyrst. Með för minni til Liverpool hefst nýr kafli á mínum ferli. Nú stefni ég á að verða aftur sá leikmaður sem ég var, festa mig í sessi hjá Liverpool og halda sæti mínu í argentínska landsliðinu," segir Mascherano. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Fleiri fréttir Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Sjá meira
Rafael Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, telur sig hafa gert kjarakaup í Javier Mascherano og segir argentínska miðjumanninn geta slegið rækilega í gegn í ensku úrvalsdeildinni. Mascherano verður enn ein viðbótin í flóru spænskumælandi leikmanna á Anfield og telur Benitez að það muni koma til með að hjálpa honum mikið. Mark Gonzalez, Xabi Alonso, Luis Garcia, Alvaro Arbeloa, Jose Reina, Emiliano Insua and Gabriel Paletta tala allir spænsku reiprennandi, auk þess sem stærstur hluti þjálfaraliðsins hjá Liverpool kemur frá Spáni. Mascherano hafði lýst því yfir að tungumálaörðugleikar væru helsta orskökin fyrir vandamálum hans hjá West Ham og segir Benitez að fyrst það vandamál sé úr sögunni ætti leikmaðurinn að eiga auðveldara með að aðlagast aðstæðum. "Hann er lykilmaður í einu besta landsliði heims. Hann þarf að spila, sem hann var ekki að gera hjá West Ham. Fyrsta hálfa árið í nýju landi er alltaf erfitt en nú, þegar hann hefur fengið að kynnast landi og þjóð, lært tungumálið auk þess sem hann hefur nú marga spænska liðsfélaga til að leita til, ættum við að sjá hans bestu hliðar," segir Benitez. "Hann hefur ekki spilað lengi en hann er í góðu formi og hefur æft með okkur í nokkrar vikur. Allt sem hann þarf eru leikir," bætti hann við. Mascherano sjálfur segist staðráðinn í að sýna sitt rétta andlit í ensku deildinni. "Benitez veitti mér mikið sjálfstraust um leið og ég hafði rætt við hann fyrst. Með för minni til Liverpool hefst nýr kafli á mínum ferli. Nú stefni ég á að verða aftur sá leikmaður sem ég var, festa mig í sessi hjá Liverpool og halda sæti mínu í argentínska landsliðinu," segir Mascherano.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Fleiri fréttir Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Sjá meira