Adebayor: Ég gerði ekkert rangt 26. febrúar 2007 11:49 Emmanuel Adebayor er vikið af velli í leiknum í gær. MYND/Getty Emmanuel Adebayor, framherji Arsenal, kveðst ekki skilja af hverju hann fékk að líta rauða spjaldið fyrir þátt sinn í ryskingunum sem áttu sér stað undir lok bikarúslitaleiksins gegn Chelsea í gær. Adebayor segist ekki hafa gert neitt rangt. Adebayor kom inn á í síðari hálfleik og hafði ekki verið lengi inni á vellinum þegar Kolo Toure og John Obi Mikel lenti saman með þeim afleiðingum að allir sem á vellinum voru, og fleiri til, lentu í handalögmálum. Eftir að leikmenn höfðu róast fengu Mikel og Toure rauða spjaldið, rétt eins Adebayor sem þó virtist ekki hafa látið fara mikið fyrir sér í látunum. Adebayor brást hinn versti við spjaldinu og neitaði í fyrstu að fara af velli. "Í svona úrslitaleik viltu ekki yfirgefa félaga þína. Ég trúði ekki að ég hefði verið rekinn af velli. Ég ætlaði aldrei að ráðast á dómarann eða neitt slíkt, ég vildi bara spyrja hann af hverju hann var að reka mig af velli." "Þetta gerðist allt svo hratt. Ég sá bara að leikmenn voru að ýta hvor öðrum og ég kom inn í þvöguna til að stía mönnum í sundur. Ég held að Wayne Bridge hafi komið að mér og ég man ekki hvort ég ýtti honum eða ekki. Á svona stundu er allt á fleygiferð í hausnum á manni og ef maður sér einn leikmann Chelsea fyrir aftan sig býst maður jafnvel við því að hann slái til manns." "Dómarinn sagði að ég hefði slegið einhvern, en ég man ekki eftir því. Ég var bara að reyna að stöðva þessa uppákomu. Rauða spjaldið var ekki sanngjarnt, ég gerði ekkert rangt," sagði Adebayor þegar hann skýrði sína hlið á málinu. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Sjá meira
Emmanuel Adebayor, framherji Arsenal, kveðst ekki skilja af hverju hann fékk að líta rauða spjaldið fyrir þátt sinn í ryskingunum sem áttu sér stað undir lok bikarúslitaleiksins gegn Chelsea í gær. Adebayor segist ekki hafa gert neitt rangt. Adebayor kom inn á í síðari hálfleik og hafði ekki verið lengi inni á vellinum þegar Kolo Toure og John Obi Mikel lenti saman með þeim afleiðingum að allir sem á vellinum voru, og fleiri til, lentu í handalögmálum. Eftir að leikmenn höfðu róast fengu Mikel og Toure rauða spjaldið, rétt eins Adebayor sem þó virtist ekki hafa látið fara mikið fyrir sér í látunum. Adebayor brást hinn versti við spjaldinu og neitaði í fyrstu að fara af velli. "Í svona úrslitaleik viltu ekki yfirgefa félaga þína. Ég trúði ekki að ég hefði verið rekinn af velli. Ég ætlaði aldrei að ráðast á dómarann eða neitt slíkt, ég vildi bara spyrja hann af hverju hann var að reka mig af velli." "Þetta gerðist allt svo hratt. Ég sá bara að leikmenn voru að ýta hvor öðrum og ég kom inn í þvöguna til að stía mönnum í sundur. Ég held að Wayne Bridge hafi komið að mér og ég man ekki hvort ég ýtti honum eða ekki. Á svona stundu er allt á fleygiferð í hausnum á manni og ef maður sér einn leikmann Chelsea fyrir aftan sig býst maður jafnvel við því að hann slái til manns." "Dómarinn sagði að ég hefði slegið einhvern, en ég man ekki eftir því. Ég var bara að reyna að stöðva þessa uppákomu. Rauða spjaldið var ekki sanngjarnt, ég gerði ekkert rangt," sagði Adebayor þegar hann skýrði sína hlið á málinu.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Sjá meira